Sem fyrr ítrekar aðgerðastjórn mikilvægi þess að bæjarbúar standi saman og gæti áfram vel að eigin sóttvörnum og almennum smitvörnum. Við höfum staðið okkur vel, höldum því áfram!
F.h. aðgerðastjórnar,Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðgerðastjóri.
14.08.2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn 14.8.2020
Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðasta sólarhringinn. Sex einstaklingar eru í einangrun í Vestmanneyjum og 75 í sóttkví. Tveir hafa lokið sóttkví.
