Fara í efni
30.07.2020 Fréttir

Tilmæli frá fjölskyldu- og tómstundaráði

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja beinir því til foreldra og forráðamanna að börn undir 18 ára aldri eru ólögráða og á ábyrgð foreldra. 

Deildu

Gildir þetta einnig um gestkomandi börn, þau þurfa að vera á ábyrgð fullorðinna einstaklinga. Virðum útivistarreglur og verum góðar fyrirmyndir.