Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý
Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhent á dögunum (26. og 27. ágúst).

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhent á dögunum (26. og 27. ágúst).

Leiklaugin verður lokuð frá 1. - 7. september vegna viðgerðar á dúknum.

Um 70 börn tóku þátt í Sumarlestrinum og í heildina lásu þau 290 bækur sem samtals voru u.þ.b. 27.000 blaðsíður!

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 22. ágúst sl. Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum eru í einangrun og hafa fimm náð bata.

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Þórönnu Halldórsdóttur í starf forstöðumanns Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð.

Einn einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 en viðkomandi var í sóttkví og er nátengdur aðilum sem áður höfðu greinst.

Stuðningsþjónusta – sveigjanlegur vinnutími

Í sumar stóð Vestmannaeyjabær fyrir verkefninu „Út í sumarið“ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu.

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur þriðjudaginn 25. ágúst.

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum í rúma viku. Sex einstaklingar eru í einangrun og sjö í sóttkví. 72 hafa lokið sóttkví.

Frá og með 7. september

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 12. ágúst síðastliðinn.

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðasta sólarhringinn. Sex einstaklingar eru í einangrun í Vestmanneyjum og 75 í sóttkví. Tveir hafa lokið sóttkví.

Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greindust með staðfest smit af COVID-19 síðasta sólarhringinn en þeir voru báðir í sóttkví við greiningu. Eru því samtals 6 í einangrun og 76 í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðasta sólarhringinn og er staðan því enn óbreytt.

Óskað er eftir karli og konum til starfa í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.

Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“.

Staðan er óbreytt frá því í gær. Enn eru fjórir í einangrun og 78 í sóttkví. Einn hefur lokið sóttkví.


Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greindust með staðfest smit af COVID-19 í gær en þeir voru báðir í sóttkví. Eru því samtals fjórir í einangrun og 78 í sóttkví. Einn einstaklingur hefur lokið sóttkví.

Einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 og er nú kominn í einangrun.

Aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum hefur verið virkjuð.

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda, stuðningsfulltrúa og starfsmenn í tilfallandi afleysingar.

Framkvæmdir standa nú yfir við gerð hreystivallar við Íþróttahúsið.

Mikilvægar upplýsingar vegna stöðunnar á COVID-19 og þeirra takmarkanna sem nú eru í gildi.

Ætlunin er að skima 400 manns nk. mánudag í Eyjum frá kl. 13:00 til 16:30.


Kvikmyndatökulið á vegum Saga Film hefja kvikmyndatökur við Hásteinsveg 6 í dag. Kvikmyndatökurnar standa yfir fimmtudag, föstudag og laugardag

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 37,5 – 50% stöðu. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum. Frá 13:00-16:00/16:30

Í ár eru 146 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Því er það mjög sérstök tilfinning að henni hafi verið aflýst í ár, en það gerðist síðast þegar fyrri heimsstyrjöldin stóð sem hæst.