Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1565 - Fundarboð
FUNDARBOÐ
1565. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 5. november 2020 og hefst hann kl. 18:00

FUNDARBOÐ
1565. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 5. november 2020 og hefst hann kl. 18:00

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða sem tekur gildi 3. nóvember hefur verið birt.

Í ljósi hertra samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra, sem kynntar voru í síðustu viku, hefur Vestmannaeyjabær skipulagt starfsemi bæjarins með hliðsjón af þeim takmörkunum.

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertari reglur og takmarkanir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og ná þær til leik- og grunnskólastarfs. Reglugerð um skólastarf er væntanleg í kvöld.

Frá 31. október tilog með 17. nóvember 2020

Í ljósi hertra samkomutakmarkana stjórnvalda og gildistöku nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra á miðnætti í kvöld, þarf að loka Íþróttamiðstöðinni, þ.m.t. sundlauginni og Herjólfshöllinni frá og með morgundeginum.

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í sóttkví í Vestmannaeyjum.

Samfélagið á Íslandi hefur orðið æ fjölbreyttara og litríkara undanfarin ár og áratugi.

Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi kom inn á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs kynnti samstarfsverkefnið "Aðgerðir gegn ofbeldi á tímum Covid".

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og fræðsluráð til að segja frá verkefninu "Út í sumar" sem og öðrum verkefnum sem hún er að vinna að og tengist öldrunarmálum.

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir vegna endurhönnunar á Vigtartorgi.

Þann 23. júlí sl., vann Sigrún Þuríður Geirsdóttir það afrek, fyrst kvenna, að synda svokallað Eyjusund, frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands.

Svavar Steingrímsson, Svabbi Steingríms er einn þriggja sem sýnir myndir í Einarsstofu á laugardaginn sem er tólfta sýningin í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt.

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýstu fyrir hálfu ári síðan í fyrstu bylgju Covid 19 eftir einstaklingum til að skrá sig í bakvarðarsveit fari svo að brottfall verði í hópi starfsmanna vegna sóttkvíar eða einangrunar.

Undanfarna daga hafa starfsmenn Vestmannaeyjabæjar unnið að því hörðum höndum að setja upp ljósin í miðbænum.

Eins og staðan er núna gengur vel hjá okkur og sem betur fer hafa engin smit borist inn á heimilið.

Haustið okkar á Kirkjugerði fer vel af stað, þrátt fyrir Covid sem ætlar eitthvað enn að stríða okkur. En við látum það ekki ræna okkur gleðinni og höldum ótrauð áfram í leik og starfi.

Hér má sjá myndir af skólaliðum í Hamarsskóla sem mæta oft á föstudögum í búningum, nemendum til mikillar gleði.

Í dag verður farið í endurnýjun á umferðarljósum á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar.

Í Eldheimum byrjaði árið með bjartsýni og tilhlökkun. Aldrei frá upphafi hafði verið bókað jafn mikið fyrir fram, en þetta átti heldur betur allt eftir að breytast.

Eins og staðan er í dag er enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum.

Það var mikil gleði hjá nemendum Hamarsskóla í dag þegar ný leiktæki voru tekinn til notkunar á skólalóðinni

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag, þ.e. 20. október, og gilda þær til 10. nóvember að öllu óbreyttu. Fjarlægðarmörk eru nú 2 metrar og reglur eru um grímunotkun ef ekki er hægt að halda þeim fjarlægðarmörkum. Leikskólar og frístundaver hafa brugðist við þessum nýju reglum.

Grunnskóli Vestmannaeyja hefur nýverið skilað skýrslu um spjaldtölvuvæðingu skólans. Innleiðingin er í gildi til ársins 2023.

1564 fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn þann 14. október 2020 yfir fjarfundarbúnað

Vestmannaeyjabær hefur um nokkurt skeið unnið að gerð deiliskipulags fyrir norðurhluta austurbæjar.

1564. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað,
14. október 2020 og hefst hann kl. 18:00

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfsaðila sem annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til eldri borgara og stofnana Vestmannaeyjabæjar.

Leikskólar verða opnir þann 16. október nk.

Tónlistarskólinn fór af stað með eðlilegum hætti að mestu nú í haust.