Fara í efni
26.11.2020 Fréttir

Rafræn kynning til menntamálaráðherra

Menntamálaráðherra fékk rafræna kynningu frá GRV á atriðum í tengslum við dag íslenskrar tungu.

Deildu

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra ætlaði að sækja Eyjarnar heim á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. en sökum takmarkana vegna COVID-19 varð því miður ekki úr þeirri heimsókn. Til stóð að hún færi m.a. í heimsókn í skólana sem voru búnir að undirbúa móttöku og veglega dagskrá. Nemendur og kennarar í GRV dóu þó ekki ráðalausir og sendu ráðherra þessa rafrænu kynningu á atriðunum sem voru á dagskrá. Virkilega skemmtileg og flott atriði og ánægjulegt að geta deilt þeim með ráðherra og öðrum áhugasömum.

Hér má sjá kynninguna