Staða bæjarsjóðs áfram sterk
Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 3. desember sl. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir áætlunni og þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2021 frá fyrri umræðu.























