Fara í efni

Fréttir

08.12.2020

Staða bæjarsjóðs áfram sterk

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 3. desember sl. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir áætlunni og þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2021 frá fyrri umræðu.

Fréttir
07.12.2020

Auglýsing á deiliskipulagi Austurbæjar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 3. desember 2020 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir norðurhluta Austurbæjar skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
Stakkagerðistún Stakkó
03.12.2020

Jól í nýju landi - Fjölmenning í Vestmannaeyjum

Subtitles available in polish- icelandic and english

Fréttir
03.12.2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - Fundur 1566 - Upptaka

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 3. desember 2020 kl. 18:00

Fréttir
02.12.2020

Nýja slökkvistöðin formlega risin

Í dag urðu tímamót í framkvæmdum að Heiðarvegi 14 þegar fánar voru dregnir að húni en þar með telst nýja slökkvistöðin formlega risin.

Fréttir
01.12.2020

Yfirfélagsráðgjafi óskast – afleysing

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða afleysing í 100% stöðu í eitt ár. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar.

Fréttir
01.12.2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1566 Fundarboð

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 3. desember 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
01.12.2020

Jóladagatal GRV

Skemmtilegt jóladagatal sem nemendur í GRV bjuggu til

Fréttir
01.12.2020

Rólegt hefur verið yfir starfsemi hafnarinnar

Nú í haust hefur verið heldur rólegt yfir starfsemi hafnarinnar.

Fréttir
30.11.2020

DAGUR REYKSKYNJARANS Á MORGUN 1.DESEMBER!

Þennan dag er gott að nota til þess að fara yfir ALLA reykskynjara á heimilinu.

Fréttir
30.11.2020

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2020

Frestur til tilnefninga er til 6. janúar

Fréttir
Safnahús arin jólatré
30.11.2020

Jólasveinaklúbbur 2020

Í ár er sjötta skiptið sem Jólasveinaklúbbur Bókasafns Vestmannaeyja fer af stað og er klúbburinn orðinn fastur liður í aðdraganda jólanna. Árið í ár verður ekki undantekning þrátt fyrir Covid.

Fréttir
26.11.2020

Breyttir tímar á Hraunbúðum

Breyttir tímar ! Já það eru breyttir tímar, við fáum helgistundina frá prestunum okkar í Landakirkju rafræna á hverjum miðvikudegi og er hún spiluð á þremur stöðum í húsinu. 

Fréttir
26.11.2020

Rafræn kynning til menntamálaráðherra

Menntamálaráðherra fékk rafræna kynningu frá GRV á atriðum í tengslum við dag íslenskrar tungu.

Fréttir
Stakkagerðistún Stakkó
26.11.2020

Ljósin tendruð á jólatré á Stakkó

Vegna takmarkana er ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar en að sjálfsögðu munum við gera þetta eins gleðilegt og aðstæður leyfa.

Fréttir
26.11.2020

Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!

Í aðdraganda jóla og við upphaf nýs árs huga margir að syndum liðinna daga.

Fréttir
26.11.2020

,,Út fyrir bókina"

Við í Grunnskóla Vestmannaeyja erum heppin að eiga frábæra kennara sem eru alltaf að finna leiðir til að bæta kennsluna og skólastarfið.

Fréttir
24.11.2020

Yfirlýsing frá almannavarnanefnd Vestmannaeyja:

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja lýsir alvarlegum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er varðandi þyrlur Landhelgisgæslunnar en fyrir liggur að frá og með miðnætti á morgun, miðvikudaginn 25.11.2020, verður engin þyrla til taks hjá Gæslunni í a.m.k. tvo daga.

Fréttir
23.11.2020

Útleiga á líkamsræktarsal Íþróttamiðstöðvar

Vestmannaeyjabær sem leigusali óskar eftir tilboðum í leigu á húsnæðisaðstöðu líkamsræktarsals sem tengdur er við sundlaug Íþróttamiðstöðvar, frá og með 1. júní 2021. 

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
19.11.2020

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. 

Fréttir
18.11.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn:

Enginn er í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum eins og staðan er í dag.

Fréttir
17.11.2020

Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja - Tilkynning/Announcement/Ogłoszenie

Á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember opnar íþróttahúsið fyrir eftirfarandi starfsemi:

Tomorrow, Wednesday November 18th sport center will open as follows:

Jutro w środe 18 listopada hala sportowa zostanie otwarta następująco:

Fréttir
16.11.2020

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember ár hvert og hefur verið svo frá árinu 1996. Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, ætlað að sækja Eyjar heim í tilefni dagsins en því miður varð ekkert af því vegna takmarkana í tengslum við COVID-19

Fréttir
13.11.2020

Útboð á ljósleiðaravæðingu í dreifbýli Vestmannaeyjabæjar

Ljósleiðaravæðing dreifbýlis Vestmannaeyjabæjar

Fréttir
11.11.2020

Nýjar þjónustuíbúðir og þjónustukjarni fyrir fatlað fólk að Strandvegi 26

Gluggarnir eru komnir í nýbygginguna við Strandveg 26, 2. hæð og hún verður brátt afhent Vestmannaeyjabæ til að ljúka framkvæmdum innanhúss. 

Fréttir
06.11.2020

Kortavefur Vestmannaeyjar

Kortavefur Vestmannaeyjabæjar er á forsíðu á heimasíðu sveitarfélagsins á slóðinni http://map.is/vestm/ en leiða má líkum að því að kortavefurinn sé vinsælasta undirsíða Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
05.11.2020

Safnahelgi í næstu viku í breyttri mynd

Safnahelgin og síðar Safnavikan hafa verið ljósið okkar í upphafi skammdegisins sem hellist yfir á þessum árstíma. Verið ein allsherjar menningarveisla þar sem ótrúlegur fjöldi listamanna hefur komið við sögu undanfarin 16 ár, venjulegast fyrstu vikuna í nóvember. 

Fréttir
05.11.2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1565

1565. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 5. november 2020 og hófst hann kl. 18:20 eftir töf vegna tæknilegra örðugleika.

Fréttir
03.11.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn:

Enginn er í einangrun og tveir eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. 

Fréttir