Gaman væri ef ljósin fengju að loga til 23. janúar og minnast þess með þeim ljósum að 48 ár er liðin frá því að gosið í Heimaey hófst. Þessi hefð hefur skapast á undanförnum árum að ljósin logi áfram og skapað sérstaka stemmningu og hlýju í svartasta skammdeginu.
06.01.2021
Leyfum jólaljósunum að loga lengur
Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur.
