Fara í efni
16.12.2020 Fréttir

Smiðjudagar á miðstigi GRV standa yfir

Í ár eru þeir tveir og ekki með sama sniði og áður. 

Deildu

Nemendur hafa þó fengist við fjölbreytt verkefni og má þar nefna brjóstsykursgerð, jólabingó, jólaratleik, jólakahoot, jólaföndur, heimsókn í Landakirkju og á Rauðagerði félagsmiðstöð svo eitthvað sé nefnt.