Árið 2021 munu eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti.
· Aska-hostel
· Barnaskólinn
· Gistihúsið Hamar
· Gistihúsið Heimir
· Framhaldsskólinn
· Hamarsskólinn
· Heimaey-vinnu og hæfingarstöð
· Hótel Eyjar
· Hótel Vestmannaeyjar
· Hraunbúðir
· HSU-sjúkrahús
· Íþróttamiðstöðin
· Landakirkja
· Leikskólinn Kirkjugerði
· Leikskólinn Sóli
· Sambýlið
Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, öryggis- og lokaúttekta o.fl.
Vestmannaeyjum 6.janúar 2021
Friðrik Páll Arnfinnsson
Slökkviliðsstjóri
Slökkvilið Vestmannaeyja
