Fara í efni

Fréttir

03.02.2021

Hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar

Vestmannaeyjabær auglýsir starf hafnarstjóra Vestmannaeyjahafnar laust til umsóknar.

Fréttir
03.02.2021

Gleði, gleði , gleði á Heimaey

Hér í Heimaey hefur verið mikil gleði og ýmis verkefni hafa verið unnin. Hér hafa allir gert sitt allra besta í að halda í gleðina og jákvæðnina á þessum skrítnu tímum

Fréttir
02.02.2021

Þjónustufulltrúi á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs, Rauðagerði. Um er að ræða 80% starf.

Fréttir
02.02.2021

Gjöld fyrir skóladagvistun og síðdegishressingu er lægst hjá Vestmannaeyjabæ

193 þúsund kr. munur á ári á hæstu og lægstu gjöldum fyrir þjónustu fyrir grunnskólabörn

Fréttir
29.01.2021

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2021-2022 og er umsóknarfrestur til og með 28. febrúar 2021.

Fréttir
27.01.2021

Létt á heimsóknartakmörknunum á Hraunbúðum

Kæru aðstandendur !Nú ættu heimilismenn að hafa öðlast vörn gegn kórónaveirunni og við teljum enga ástæðu til annars en að létta á takmörkunum hvað þau varðar.

Fréttir
27.01.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - Fundur 1568 - Upptaka

1568. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 28. janúar 2021 kl. 18:00

Fréttir
27.01.2021

Nítján verkefni hlutu styrk úr „Viltu hafa áhrif 2021?“

Á mánudag afhenti Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, samtals 19 styrkþegum fjárstyrki til verkefna sem hlutu styrk í tengslum við „Viltu hafa áhrif?“ fyrir árið 2021. 

Fréttir
26.01.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1568 - Fundarboð

1568. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 28. janúar 2021 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
25.01.2021

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2020

Síðasta starfsár hjá Slökkviliði Vestmannaeyja mun seint flokkast sem hefðbundið starfsár, en eins og hjá flestum öðrum þá setti heimsfaraldur Covid 19 reglubundna starfsemi úr skorðum meira og minna allt síðasta ár.

Fréttir
Slökkviliðsbílar
25.01.2021

BRUNAVARNAÁÆTLUN SLÖKKVILIÐS VESTMANNAEYJA 2021-2026

Markmið brunavarnaáætlunar er að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað að það ráði við þær áhættur sem eru í sveitarfélaginu.

Fréttir
23.01.2021

Minningastund í Landakirkju 23. janúar

Minningarstund í Landakirkju 23. janúar 

Fréttir
23.01.2021

48 ár liðin frá upphafi gosins

Í dag , 23. janúar, eru liðin 48 ár frá upphafi Heimaeyjargossins.

Fréttir
22.01.2021

Samvinna eftir skilnað – Barnanna vegna

 Vestmannaeyjabær er eitt af 8 sveitarfélögum sem hafa fengið tækifæri til þess að taka þátt í tilraunaverkefninu, Samvinna eftir skilnað - Barnanna vegna. 

Fréttir
21.01.2021

Heimanámsaðstoð Bókasafns Vestmannaeyja (English and Polish below)

Bæjarbókasafnið við Ráðhúströð býður upp á heimanámsaðstoð fyrir alla krakka í GRV í vetur.

Fréttir
20.01.2021

Afsláttarkjör vegna fasteignargjalda

Lögð var fyrir bæjarráð gjaldskrá vegna álagningar fasteignaskatts, holræsagjalds, sorpeyðingar- og sorphreinsunargjöld fyrir árið 2021.
Fréttir
19.01.2021

Viðbótar styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Átt þú barn sem er fætt á árunum 2005–2014? Þekkir þú til foreldra barna á þeim aldri?

Fréttir
19.01.2021

Snjólaug Elín og Unnur Líf hlutu Menntaverðlaun Suðurlands 2020

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.

Fréttir
19.01.2021

Dagdvöl Hraunbúða

Dagdvöl er stuðninsgúrræði fyrir aldraða einstaklinga sem búa enn í heimahúsum. Markmið dagdvalar er að rjúfa félagslega einangrun fólks og gera þeim kleift að geta búið lengur heima.

Fréttir
19.01.2021

Hamingjuóskir til starfsfólks HSU

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku óskaði ráðið starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til hamingju með útnefninguna; Sunnlendingar ársins 2020, skv. lesendum sunnlenska.is.

Fréttir
Félagssmiðstöðin, Féló
15.01.2021

Starfið í Féló

Það eru fjórir starfsmenn sem munu starfa í félagsmiðstöðinni í vetur. Öll hafa þau reynslu að vinna með krökkum og erum við hjá Vestmannaeyjabæ virkilega lánsöm að hafa fengið þetta fólk til þess að vinna hjá okkur. 

Fréttir
14.01.2021

Til aðstandenda heimilisfólks á Hraunbúðum

Kæru aðstandendur !

Það er kominn tími á smá fréttir af okkur. Bólusetningin sem við sögðum ykkur frá og var 29. desember gekk mjög vel og engin alvarleg eftirköst urðu. 

Fréttir
14.01.2021

Sumarlokun leikskóla sumarið 2021

Starfshópur sem fræðsluráð skipaði á 338. fundi fræðsluráðs þann 16. desember til að vinna tillögu að fyrirkomulagi sumarlokunar og sumarleyfis fyrir sumarið 2021 leggur eftirfarandi til:

Fréttir
14.01.2021

Pólska sendiráðið gaf bækur

Við vorum svo heppin að pólska sendiráðið gaf bókasafninu okkar fullt af pólskum barnabókum. Þessar bækur eru á leið upp í hillu í dag og bætist meira við. 

Fréttir
11.01.2021

Ráðgjafi í félagsþjónustu - afleysing

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. 

Fréttir
08.01.2021

Tilkynning frá aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 í Vestmannaeyjum. Viðkomandi greindist við landamæraskimun og fór beint í einangrun í Vestmannaeyjum.

Fréttir
08.01.2021

Tvö laus pláss hjá Hansínu dagmömmu. – English and Polish below

Hansína hefur verið dagmamma í rúm 10 ár og býr því yfir mikilli reynslu á því sviði.

Fréttir
08.01.2021

Kennslubæklingar um spjaldtölvur fyrir eldri borgara

Öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar langar að vekja athygli á að á heimasíðu Landssambands eldri borgara er að finna einfaldar leiðbeiningar til að auka kunnáttu sína á spjaldtölvur

Fréttir
08.01.2021

Vinna við ljósleiðaravæðingu í dreifbýli að hefjast

Vestmannaeyjabær hlaut á síðasta ári myndarlegan fjárstyrk úr verkefninu “Ísland ljóstengt” til að hefja ljósleiðaravæðingu í dreifbýli. Sú vinna er að hefjast á allra næstu dögum.

Fréttir