Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna á svæði I-1 (sem er á sama svæði og núverandi móttöku svæði).
Kynning um breytinguna og skipulagsuppdrátt má sjá HÉR
Gögnin eru einnig til sýnis á skrifstofu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5.
