Fara í efni

Fréttir

19.03.2021

Nýtt götukort af eyjunni

Í gær afhendi ferðamálasamtökin í Vestmananeyjum Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fyrsta einstak af nýju götukorti af eyjunni

Fréttir
19.03.2021

Stöðuleyfi fyrir ferðaþjónustu verkefni

Nú styttist í ferðasumarið 2021. Aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja ferðþjónustu verkefni í nálægð við hafnarsvæði Vestmannaeyja er bent á að koma áformum sínum á framfæri við skipulagssvið bæjarins.

Fréttir
19.03.2021

Smiðjudögum á unglingastiginu lokið sem endaði með flottri árshátíð í gær

Smiðjudagar hafa staðið yfir frá því á þriðjudaginn í Grunnskóla Vestmannaeyja.

Fréttir
17.03.2021

Ráðið hefur verið í stöðu hafnarstjóra

Staða hafnarstjóra Vestmannaeyjahafnar var auglýst laus til umsóknar í febrúar sl. Hafnarstjóri hefur umsjón með starfsemi Vestmannaeyjahafnar, stefnumótun og skipulagi í samvinnu við bæjaryfirvöld, framkvæmda- og hafnarráð (hafnarstjórn), bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs.

Fréttir
16.03.2021

Velferðarnefnd sendir frá sér eftirfarandi tilkynningu:

"Velferðarnefnd Alþingis lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem nú er komin upp vegna færslu á rekstri hjúkrunarheimila frá sveitarfélögum til ríkisins.

Fréttir
16.03.2021

Vestmannaeyjar með fyrstu stafrænu upplýsingamiðstöðina

Á mánudaginn voru Vestmannaeyjar fyrsta bæjarfélagið á Íslandi til þess að taka upp stafræna upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.

Fréttir
16.03.2021

Samstarfssamningur endurnýjaður við ÍBV

Í febrúar skrifaði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Þór Vilhjálmsson, formaður Í.B.V. íþróttafélags undir endurnýjaðan samstarfsamning milli bæjarins og félagsins. Það er ánægjulegt að fylgjast með því hversu blómlegt íþrótta- og tómstundastarf er í Eyjum.

Fréttir
15.03.2021

Tilraunaverkefni í Vestmannaeyjum -Polish and English version-

Undirritað hefur verið sameiginlegt verklag Vestmannaeyjabæjar, lögreglu og sýslumanns þegar kemur að málefnum barna en áhersla var lögð á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili.

Fréttir
15.03.2021

Aðstoðarfólk á safni

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarfólks á safni.

Fréttir
12.03.2021

Krefjumst þess að hætt verði við uppsagnir á hjúkrunarheimilum

Ályktun frá Starfsgreinasambandi Íslands

Fréttir
12.03.2021

Athugasemd við athugasemd!

Vegna athugasemda heilbrigðisráðuneytisins sem birtar voru á vef Stjórnarráðsins í gær vilja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyja koma eftirfarandi á framfæri:

Fréttir
12.03.2021

Samræmdum könnunarprófum aflýst

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku.

Fréttir
11.03.2021

Fréttatilkynning

Vestmannaeyjabær og Fjarðabyggð neydd til hópuppsagna

Fréttir
10.03.2021

Þessi flottu Sólabörn týndu poka af rusli við spítalann

Hópur af leikskólabörnum frá Sóla gerðu sér glaðan dag með því að fara út í góða veðrið og plokka rusl í sínu nær umhverfi. 

Fréttir
09.03.2021

5 ára deildin heimsótti Hraunbúðir

Í síðustu viku fengu Hraunbúðir skemmtilega heimsókn frá 5 ára deildinni og sungu þessi krútt fyrir okkur nokkur lög.

Fréttir
09.03.2021

Sundnámskeið fyrir konur af erlendum uppruna *English and Polish below*

Multicultural Center Vestmannaeyjar í samstarfi við Sundfélagið ÍBV eru að fara halda námskeið í sundi fyrir konur af erlendum uppruna.

Fréttir
09.03.2021

Frestun á samræmdum prófum, tæknileg vandræði í íslenskuprófinu

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í gær morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. 

Fréttir
09.03.2021

Létt dæluæfing tekin í blíðunni á Laugardaginn hjá slökkviliðinu

og nýju slöngubrýrnar prufukeyrðar

Fréttir
08.03.2021

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

Íslensku menntaverðlaunin er viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni. 

Fréttir
08.03.2021

Sumarfjörið verður á sínum stað í sumar!

Skráning fer fram í maí.

Fréttir
04.03.2021

Nýr þjónustufulltrúi á Rauðagerði

Þuríður Bernódusdóttir ráðin sem þjónustufulltrúi á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs, Rauðagerði.

Fréttir
Bækur í hillu
03.03.2021

Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn í Eyjum

Um síðast liðna helgi komu sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński og Łukasz Winny konsúll. 

Fréttir
01.03.2021

Sendiherra og konsúll Póllands í heimsókn til Vestmannaeyja

Klaudia Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, hefur skipulagt komu sendiherra og konsúls Pólska sendiráðsins í Reykjavík til Eyja.

Fréttir
26.02.2021

Loksins, loksins, sjóhundur á Bókasafni

Loksins, loksins, var sagt um bók eina eftir Nóbelsskáldið og nú segjum við hið sama loðnuna.

Fréttir
25.02.2021

Skólastarfið í máli og myndum í leikskólanum Sóla það sem af er árinu 2021

Við fengum þær á Sóla til þess að segja okkur aðeins frá starfinu sínu.

Fréttir
25.02.2021

Af hverju Ísland? – Nýtt hlaðvarp

Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar og Drífa Þöll Arnardóttir starfsmaður Bókasafns Vestmannaeyja eru byrjaðar að taka upp nýtt hlaðvarp/podcast sem heitir Af hverju Ísland?

Fréttir
25.02.2021

Upptaka af 1569. fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 25. febrúar.  Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan.

Fréttir
25.02.2021

Hraunbúðir fengu skemmtilega heimsókn í dag

Hraunbúðir fengum skemmtilega heimsókn í matsalinn í dag eftir að hafa hlýtt á upplestur Geir Jóns á fréttum vikunnar. 

Fréttir