Nýtt götukort af eyjunni
Í gær afhendi ferðamálasamtökin í Vestmananeyjum Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fyrsta einstak af nýju götukorti af eyjunni

Í gær afhendi ferðamálasamtökin í Vestmananeyjum Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fyrsta einstak af nýju götukorti af eyjunni

Nú styttist í ferðasumarið 2021. Aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja ferðþjónustu verkefni í nálægð við hafnarsvæði Vestmannaeyja er bent á að koma áformum sínum á framfæri við skipulagssvið bæjarins.

Smiðjudagar hafa staðið yfir frá því á þriðjudaginn í Grunnskóla Vestmannaeyja.

Staða hafnarstjóra Vestmannaeyjahafnar var auglýst laus til umsóknar í febrúar sl. Hafnarstjóri hefur umsjón með starfsemi Vestmannaeyjahafnar, stefnumótun og skipulagi í samvinnu við bæjaryfirvöld, framkvæmda- og hafnarráð (hafnarstjórn), bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs.


"Velferðarnefnd Alþingis lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem nú er komin upp vegna færslu á rekstri hjúkrunarheimila frá sveitarfélögum til ríkisins.

Á mánudaginn voru Vestmannaeyjar fyrsta bæjarfélagið á Íslandi til þess að taka upp stafræna upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn.

Í febrúar skrifaði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Þór Vilhjálmsson, formaður Í.B.V. íþróttafélags undir endurnýjaðan samstarfsamning milli bæjarins og félagsins. Það er ánægjulegt að fylgjast með því hversu blómlegt íþrótta- og tómstundastarf er í Eyjum.

Undirritað hefur verið sameiginlegt verklag Vestmannaeyjabæjar, lögreglu og sýslumanns þegar kemur að málefnum barna en áhersla var lögð á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili.

Framtíðarsýn, nýting og rekstur Herjólfsbæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarfólks á safni.

Ályktun frá Starfsgreinasambandi Íslands

Vegna athugasemda heilbrigðisráðuneytisins sem birtar voru á vef Stjórnarráðsins í gær vilja bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyja koma eftirfarandi á framfæri:

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku.


Hópur af leikskólabörnum frá Sóla gerðu sér glaðan dag með því að fara út í góða veðrið og plokka rusl í sínu nær umhverfi.

Í síðustu viku fengu Hraunbúðir skemmtilega heimsókn frá 5 ára deildinni og sungu þessi krútt fyrir okkur nokkur lög.

Multicultural Center Vestmannaeyjar í samstarfi við Sundfélagið ÍBV eru að fara halda námskeið í sundi fyrir konur af erlendum uppruna.

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í gær morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi.

og nýju slöngubrýrnar prufukeyrðar

Íslensku menntaverðlaunin er viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni.


Þuríður Bernódusdóttir ráðin sem þjónustufulltrúi á skrifstofu fjölskyldu- og fræðslusviðs, Rauðagerði.

Um síðast liðna helgi komu sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński og Łukasz Winny konsúll.

Klaudia Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, hefur skipulagt komu sendiherra og konsúls Pólska sendiráðsins í Reykjavík til Eyja.

Loksins, loksins, var sagt um bók eina eftir Nóbelsskáldið og nú segjum við hið sama loðnuna.

Við fengum þær á Sóla til þess að segja okkur aðeins frá starfinu sínu.

Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar og Drífa Þöll Arnardóttir starfsmaður Bókasafns Vestmannaeyja eru byrjaðar að taka upp nýtt hlaðvarp/podcast sem heitir Af hverju Ísland?

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 25. febrúar. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan.

Hraunbúðir fengum skemmtilega heimsókn í matsalinn í dag eftir að hafa hlýtt á upplestur Geir Jóns á fréttum vikunnar.