Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1572 - Fundarboð
1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 og hefst hann kl. 18:00

1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 og hefst hann kl. 18:00

Við Víkina 5 ára deild er staða deildarstjóra laus til umsóknar.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir verkefnastjóra í öldrunarþjónustu hjá fjölskyldu- og fræðslusviði. Um er að ræða 60% stöðu. Starfið er á sviði öldrunarþjónustu.

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð fyrir eldri borgara við Eyjahraun 1.

Þá er lestrarspretti í Hamarsskóla lokið og aldeilis hægt að hrósa krökkunum fyrir dugnað í lestrinum.


Vilt þú taka að þér að vera stuðningsfjölskylda fyrir barn með fötlun?

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar 2 íbúðir fyrir fatlað fólk.

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra í Safnahúsi með aðsetur í Safnahúsinu við Ráðhúströð. Verkefnastjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahússins. Um er að ræða 100% starf.

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Tilkynnt var á laugardaginn að Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021.

Félagsmálaráðuneytið hefur samþykkt umsókn Vestmannaeyjabæjar um fjárframlag vegna sérstakra viðbótarverkefna í félagsstarfi fullorðinna fyrir árið 2021.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 15. apríl 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir athafnasvæði AT-3 við flugvöll skv. 1 mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 17 lóðum fyrir létta atvinnu- og athafnastarfsemi.

Upptaka frá tilkynningu á vali bæjarlistamanns Vestmannaeyja 2021

Í dag fögnum við verkalýðsdeginum, 1. maí. Í tæp 100 ár hefur dagurinn verið helgaður kröfunni um jafnrétti og ákalli fyrir bættum kjörum fyrir þá sem minna bera úr býtum.

Það er með trega og söknuði sem Vestmannaeyjabær kveður rekstur Hraunbúða þann 1. maí nk. eftir nærri 47 ára rekstur.

Um er að ræða eina lóð fyrir íbúðarhúsnæði á hæð með kjallara og risi, hámarsstærð 350m2. Lóðin og skipulagsskilmálar eru sýndar á deiliskipulagsuppdrætti og greinagerð.

Um er að ræða þrjár sumarhúsalóðir, á frístundabyggð við Ofanleitisveg 10, 13 og 14. Lóðir og skilmálar eru sýndar á deiliskipulagsuppdrætti.

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2021 í
Eldheimum laugardaginn 1. maí kl 13:00.

Í dag afhenti Sigurður M Harðarson frá iCert vottunarstofu, Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, skírteini til staðfestingar á vottun jafnlaunastjórnunarkerfis Vestmannaeyjabæjar.

Í ár var keppnin haldin á Hvolsvelli. GRV sendi þrjá fulltrúa til keppninnar, þau Heiðmar Þór, Magdalenu og Sigrúnu Gígju.

Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV,
leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á?
Fræðsluráð Vestmannaeyja auglýsir eftir tilnefningum
til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2021.

Á föstudaginn 23. apríl hófst lestrarsprettur í Hamarsskóla sem stendur til mánudagsins 3. maí.

Forstöðumaður á gæsluvelli

Vestmannabær auglýsir eftir sumarstarfsfólki í stuðningsþjónustu

Eins og áður hefur komið fram ákvað Vestmannaeyjabær að fella niður almenn hátíðarhöld í ár á sumardaginn fyrsta en bjóða eldri borgurum á Hraunbúðum og á sjúkradeildinni á HSU upp á söng og gleði.

Nú er vor í lofti, farfuglarnir byrjaðir að mæta og Eyjan okkar fagra kallar á smá hreinsun eftir óvenju lítið vindasaman vetur.

Vestmannaeyjabær auglýsir laust starf til umsóknar í Þjónustu íbúðum fatlaðs fólks

Vestmannabær auglýsir eftir sumarstarfsfólki í dagvist aldraðra

Hér fyrir neðan má skoða myndbönd frá Samgöngustofu varðandi umferðaröryggi