Umhverfisverðlaun 2021
Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt samhljóða að ráðast í ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja og stefnt að því að öll fyrirtæki, stofnanir og heimili í Vestmannaeyjum verði komin með ljósleiðaratengingu árið 2024.

Nú er frábær Goslokahátíð að baki. Hátíð þar sem veðrið lék stórt hlutverk en gestir hátíðarinnar þó enn stærra með ómældri gleði og jákvæðni og góðri þátttöku í þeim viðburðum og dagskrárliðum sem í boði voru.

1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
6. júlí 2021 kl. 18:00.

Vestmannaeyjabær er að vinna að rannsóknarverkefni þar sem verið er að kanna líðan, þekkingu réttinda og hversu vel upplýsingar um réttindi og þjónustu stéttarfélaga og Vestmannaeyjabæjar berast til erlendra íbúa í Vestmannaeyjum.

Gæsluvöllurinn opnar í dag 12. júlí

Þann 16. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið í Hamarsskólanum.

1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
6. júlí 2021 og hefst hann kl. 18:00

Í viðtali segir hún frá sinni aðkomu að hátíðinni og gosinu 1973.


Það gleður okkur að tilkynna að hljómsveitin Brimnes mun leika fyrir dansi á Skipasandi laugardagkvöldið 3. júlí.


1573. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
24. júní 2021 kl. 18:00.

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð fyrir eldri borgara við Eyjahraun 1.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri, f.h. Sjálfbærs fiskeldis í Eyjum ehf., undirrituðu í dag samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ásamt föruneyti úr forsætisráðuneytinu, heimsótti Vestmannaeyjar í dag.

1573. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
24. júní 2021 og hefst hann kl. 18:00

Le Dumont D´urville kom til hafnar í morgun en þetta er fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið hefur ekki áður komið til Vestmannaeyja en fyrirhugar að koma til okkar vikulega í sumar.

Sara Rún Markúsdóttir er fædd árið 1994. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og á hún eina dóttir sem heitir Alena Ýr Guðmundsdóttir.


Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru veitt fyrir þrjú framúrskarandi verkefni við GRV.
Götulokun verður á Hilmisgötu fimmtudaginn 17. júní frá kl. 12:30-16:30

Árlega fá þeir sem eru í vinnuskólanum fyrirlestur um ýmis málefni sem þeim tengjast.


Tónlistarskóli Vestmannaeyja tók þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem haldin var með óvenjulegu sniði þetta árið.

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Boðið er upp á námskeið í stuttmyndagerð sem sett hefur verið saman fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 - 14 ára. Þátttakendur fá að kynna sér allar hliðar stuttmyndagerðar frá hugmyndavinnu og handritsgerð til upptöku og eftirvinnslu efnis. Þátttakendur skipta með sér verkum við gerð myndanna. Í lokin er frumsýning og þátttakendur fá afhent viðurkenningarskjal.

Undanfarin ár hefur verið unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla af götum bæjarins sem og af lóðum.

Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra.

Nú er unnið hörðum höndum að því að fegra bæinn okkar og halda honum snyrtilegum.