Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í mörgum tilkvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild hafi þær upplýsingar verið skráðar af sveitarfélaginu.
Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili á viðmiðunardegi.
Hér fyrir neðan er vefslóð á síðuna hjá þjóðskrá.
