Fara í efni
18.08.2021 Fréttir

Út í sumarið - tilkynning

Þar sem að enn ríkir mikil óvissa í þjóðfélaginu hafa forsvarsmenn „Út í sumarið“ ákveðið að ekki verði viðburður í þessari viku,

Deildu

en að staðan verði tekin aftur eftir viku og fyrr ef breytingar verða á ástandinu. Við upplýsum ykkur um leið og eitthvað breytist. 

Kveðja Thelma og Kolla.