Fara í efni
13.07.2021 Fréttir

Umhverfisverðlaun 2021

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Deildu

Snyrtilegasta fyrirtækið

Snyrtilegasti garðurinn

Snyrtilegasta eignin

Vel heppnaðar endurbætur

Framtak á sviði umhverfismála


Tekið er á móti tilllögum út júlímánuð.

Tillögur sendist á: inga@vestmannaeyjar.is

Umhverfis-og framkvæmdasvið.