Fara í efni

Fréttir

09.06.2021

Kveikjum neistann: Öflugt fræða- og fagfólk veitir ráðgjöf og stuðning

Hermundur Sigmundsson, Kristín Jónsdóttir, Svava Þ. Hjaltalín, Jón P. Zimsen, Svava Pétursdóttir og Ársæll Árnason eru meðal þeirra fjölmörgu ráðgjafa sem veita kennurum og stjórnendum GRV stuðning og ráðgjöf vegna verkefnisins Kveikjum neistann. Þau mættu til Eyja þann 7. júní sl. og tóku þátt í starfsdegi GRV.

Fréttir
08.06.2021

Ráðið hefur verið í stöðu verkefnastjóra í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki öldrunarmála í samráði við yfirmann og í samræmi við stefnumótun sveitarfélagsins, leiðarljós og markmið fjölskyldu- og fræðslusviðs.

Fréttir
07.06.2021

Samræmdur opnunartími bæjarskrifstofa Vestmannaeyja

Ákveðið hefur verið að samræma opnunartíma bæjarskrifstofa Vestmannaeyja (þ.e. stjórnsýslu- og fjármálasviðs, Bárustíg 15, fjölskyldu- og fræðslusviðs, Rauðagerði og umhverfis- og framkvæmdasviðs við höfnina).

Fréttir
07.06.2021

Tiltekt á hafnarsvæði

Á hafnarsvæðinu eru kerrur og annað dót í einkaeigu sem þarf að fjarlægja fyrir 22. júní. Eftir þann tíma verður dótið fjarlægt á kostnað eiganda. Þeir sem borga hafnargjöld mega áfram nýta svæðið á Skipasandi undir kerrur.

Fréttir
03.06.2021

Heimsóknir, verðlaunaafhending o.fl

Nú þegar lífið er hægt og bítandi að færast í eðlilegt horf þá er nauðsynlegt að klára suma hluti sem hafa þurft að bíða m.a. vegna samkomutakmarkana.

Fréttir
03.06.2021

Íslandsbanki gefur Vestmannaeyjabæ málverk eftir Júlíönu Sveinsdóttur.

Íslandsbanki samþykkti þann 26. maí að gefa 203 listaverk í eigu bankans til Listasafns Íslands og annarra viðurkenndra safna.

Fréttir
03.06.2021

Árangur og áhugahvöt - kveikjum neistann!

Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands undirrituðu þann 1. júní sl. samning um stofnun Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar (e. Research Center for Education and Mindset) sem hefur aðsetur við Menntavísindasvið HÍ og við starfsstöð Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum.

Fréttir
03.06.2021

Ráðning í starf verkefnastjóra í Safnahúsi

Staða verkefnastjóra í Safnahúsi var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til 20. maí sl. Samkvæmt auglýsingunni kemur verkefnastjóri að stefnumótun, framtíðarsýn, uppbyggingu og eflingu safnastarfs í Vestmannaeyjum, ásamt því að vinna með margvíslegum hætti úr þeim menningararfi sem varðveittur er í söfnum Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
leikskóli rólur
02.06.2021

Afleysingarstaða leikskólakennara laus til umsóknar

Laus er til umsóknar afleysingarstað leikskólakennara í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 85-100% starfshlutfall í dagvinnu. Staðan er frá 1. ágúst 2021 – 31. Júlí 2022.

Fréttir
leikskóli rólur
02.06.2021

Staða deildarstjóra á leikskóla laus til umsóknar

Laus er til umsóknar staða deildastjóra á leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 85-100% starfshlutfall í dagvinnu. Staðan er laus frá 1. ágúst 2021.

Fréttir
01.06.2021

Síðustu dagar skólaársins hjá GRV

Hér er hægt að sjá hvernig síðust dagar skólaársins hjá GRV eru: 

Fréttir
01.06.2021

Sumarlestur Bókasafns Vestmannaeyja er hafinn!

Í ár er þemað tröll og kynjaverur úr íslenskum þjóðsögum. Búið er að skreyta barna- og unglingadeildina í takt við það og skuggamyndir af furðudýrum skreyta veggina. Aðalpersónan er samt tröllastrákurinn Þorsteinn Glúmur sem er um 2.20 m á hæð, en hann langar svo mikið til að læra að lesa.

Fréttir
31.05.2021

Verkefnið "Vestmannaeyjar, vettvangur sjávarlíftækni á Íslandi" hlýtur styrk úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra kynnti í dag um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. 

Fréttir
31.05.2021

Furunálafreyðibað á æfingum Slökkviliðsins

Núna í maí skellti slökkviliðið sér í furunálsfreyðibað á æfingum og notuðu tækifærið í leiðinni til þess að fara yfir og prófa nokkrar útfærslur af froðustútum og tengingum. 

Fréttir
31.05.2021

GRV fékk væna bókargjöf

Bjarni Fritzson kom færandi hendi til okkar i GRV í gær. Hann gaf okkur bekkjarsett af bókunum sínum Orri óstöðvandi.

Fréttir
Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð
31.05.2021

Heimaey vinnu og hæfingarstöð auglýsir starf yfirþroskaþjálfa

Auglýst er eftir yfirþroskaþjálfa í málefnum fatlaðs fólks til starfa í Heimaey. Um er að ræða 75% starfshlutfall.

Fréttir
31.05.2021

Sumarfjör 2021-skráningu lýkur í dag!

Síðasti skráningardagurinn er 9. júní.

Fréttir
28.05.2021

Staða náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Vestmannaeyja

Staða náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Um er að ræða 80- 100% stöðu.

Fréttir
26.05.2021

Vestmannaeyjahöfn óskar eftir tilboðum í verkið Skipalyftukantur, þekja og lagnir.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign.

Fréttir
26.05.2021

Glæsileg danssýsing á Stakkó

Virkilega vel heppnuð danssýing var á Stakkagerðistúni í dag á vegum GRV.

Fréttir
25.05.2021

Íþróttafræði í Eyjum

Nú er hægt að stunda BSc-nám í íþróttafræði við HR í blöndu af staðnámi og fjarnámi í Vestmannaeyjum. Kynntu þér málið á hr.is

Fréttir
25.05.2021

Grunnskóli Vestmannaeyja - smíðakennari

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Fréttir
20.05.2021

Undirritun samninga vegna styrkveitinga úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla

Sjö verkefni hljóta styrk þetta árið og fór undirritun samninga fram í Eldheimum 19. maí

Fréttir
19.05.2021

Sundlaugin lokuð á morgun fimmtudag

Á morgun fimmtudag verður sundlaug Vestmannaeyjabæjar lokuð vegna slysavarðarnámskeiðs hjá starfsmönnum.

Fréttir
18.05.2021

Sumarfjör 2021

Stórskemmtilegt sumarnámskeið Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fædd 2011-2014. 

Fréttir
14.05.2021

Gatnaframkvæmdir á Strandvegi

Mánudaginn 17.maí verður Strandvegur lokaður fyrir umferð á móts við Bárustíg. 

Fréttir
14.05.2021

Vestmannaeyjabær auglýsir sumarstörf fyrir námsmenn

Auglýst er eftir starfsfólki, 18 ára (á árinu) eða eldri, til sérstakra sumarstarfa. Um er að ræða störf sem eru sérstaklega ætluð námsmönnum. Námsmenn þurfa að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021. Umsóknarfrestur er til og með 18. maí nk. 

Fréttir
12.05.2021

Bæjarstjórn - Fundur 1572 - upptaka

1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 kl. 18:00

Fréttir
12.05.2021

Nú gildir sérstakur íþrótta- og tómstundarstyrkur á sumarnámskeið! - Polish and English version

Nú gildir sérstakur íþrótta- og tómstundarstyrkur á sumarnámskeið!

Fréttir
12.05.2021

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  

Fréttir