Ljósleiðaravæðing Vestmannaeyja
Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt samhljóða að ráðast í ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja og stefnt að því að öll fyrirtæki, stofnanir og heimili í Vestmannaeyjum verði komin með ljósleiðaratengingu árið 2024.























