Fara í efni

Fréttir

20.04.2021

Sumardagurinn fyrsti

Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna.

Fréttir
20.04.2021

Tilkynning frá Aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum - English and Polish version

Sem kunnugt er hefur smitum á landsvísu fjölgað umtalsvert síðustu daga

Fréttir
20.04.2021

Krefjandi en skemmtileg æfing síðust helgi hjá Slökkviliðinu

 Þar reyndi á útsjónarsemi og samvinnu við að bjarga manneskju úr þröngu rými og erfiðum aðstæðum.

Fréttir
16.04.2021

Velkomin í sund

Sundlaugin opnaði aftur í gær (15. apríl) í kjölfar afléttinga á sóttvarnareglum. Brosið á andlitum sundlaugagesta var ósvikið og gaman að sjá fastagesti nánast valhoppa í heitu pottana. Sumir komu meira að segja tvisvar í sund svo mikil var ánægjan.

Fréttir
16.04.2021

Upptaka af fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja - fundur 1571

Hér fyrirneðan má finna upptöku af fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja nr. 1571.  Ársreikningur ársins 2020 - fyrri umræða

Fréttir
15.04.2021

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 verður tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. 

Fréttir
15.04.2021

Sorphirðudagatal Kubbs

Hér má sjá hvernig sorphirðudagatal Kubbs lítur út fyrir árið 2021

Fréttir
15.04.2021

Bókasafnið opnar á ný!!!

Nú hafa samkomutakmarkanir verið rýmkaðar og Bókasafnið mun opna dyr sínar, í dag 15. apríl, fyrir bókaþyrstum Vestmannaeyingum.

Fréttir
13.04.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1571 -Fundarboð

1571. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 15. apríl 2021 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
13.04.2021

Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla, leikskóla og frístundar 2021-2022

Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla, leikskóla og frístundavers fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið samþykkt af fræðsluráði og má sjá það hér í framhaldi.

Fréttir
09.04.2021

Nemendur í GRV tóku þátt í átakinu Góðgerðabikarinn

Vikuna fyrir og eftir páska voru nemendur Hamarsskóla í örlitlu verkefni. 

Fréttir
09.04.2021

Sendiherra Svíþjóðar kom í heimsókn

Ánægjulegt að taka á móti Pär Ahlberger sendiherra Svíþjóðar. 

Fréttir
08.04.2021

Dagur einhverfunnar á morgun

Á morgun 9. april er dagur einhverfunnar.

Fréttir
merki logo
08.04.2021

NÁMSKEIÐ ELDVARNAFULLTRÚA

Eigendur/forráðamenn bygginga/stofnanna ATHUGIÐ!

Fréttir
08.04.2021

GRV hlýtur styrk úr Sprotasjóði

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk úthlutað, í samstarfi við fræðsluskrifstofu, styrk að upphæð kr. 2.400.000 úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir þróunarverkefnið Kveikjum neistann.

Fréttir
07.04.2021

Stuðningsfjölskylda

Vilt þú taka að þér að vera stuðningsfjölskylda fyrir barn með fötlun?

Fréttir
31.03.2021

Starfsfólki Hraunbúða tryggð áframhaldandi störf

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, undirritaði í gær samkomulag við heilbrigðisráðuneytið um störf og réttarstöðu starfsfólks við yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 

Fréttir
30.03.2021

Starfslaun bæjarlistamanns 2021 - síðasti dagurinn í dag til að sækja um

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2021.

Fréttir
29.03.2021

"Fuglar Vestmannaeyja“

Veistu hvert sjósvalan fer yfir vetrartímann? Langar þig að sjá hvað lundar gera í holunum sínum? Er ritan miskunnarlaust foreldri? Er fýllinn í sérstöku sambandi við Sednu, gyðju hafsins?

Fréttir
26.03.2021

Upptaka frá 1570. fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

Fundurinn var haldinn í fjarfundi þann 25. mars 2021 

Fréttir
Safnahús Stakkó Stakkagerðistún
25.03.2021

ÚTBOÐ í Ráðhús Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á húsinu sem var Ráðhús Vestmannaeyja og byggt er 1927.

Fréttir
25.03.2021

Leikskólar opna kl. 10 föstudaginn 26. mars - English version

Leikskólarnir opna kl. 10 föstudaginn 26. mars vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á miðnætti þann 25. mars.

Fréttir
24.03.2021

Afleysingarstaða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Kirkjugerðis í Vestmannaeyjum.

Fréttir
24.03.2021

Tilkynning vegna hertra aðgerða stjórnvalda 25. mars 2021 í tengslum við COVID-19

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem hafa áhrif á skóla, frístund, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021.

Fréttir
24.03.2021

Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar 2021

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2005, 2006 og 2007.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2005, 2006 i 2007.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2005, 2006 and 2007.

Fréttir
23.03.2021

Fréttir af Hraunbúðum

Fréttir frá nýliðinni viku

Fréttir
23.03.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1570

FUNDARBOÐ
1570. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
25. mars 2021 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
22.03.2021

Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar - Síðasti dagurinn í dag til þess að sækja um

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2021. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. 

Fréttir
22.03.2021

Hluti af vegi lokaður vegna framkvæmda

Hluti af vegi Áshamars verður lokaður næstu daga vegna framkvæmda

Fréttir