Sumardagurinn fyrsti
Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna.

Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna.

Sem kunnugt er hefur smitum á landsvísu fjölgað umtalsvert síðustu daga

Þar reyndi á útsjónarsemi og samvinnu við að bjarga manneskju úr þröngu rými og erfiðum aðstæðum.

Sundlaugin opnaði aftur í gær (15. apríl) í kjölfar afléttinga á sóttvarnareglum. Brosið á andlitum sundlaugagesta var ósvikið og gaman að sjá fastagesti nánast valhoppa í heitu pottana. Sumir komu meira að segja tvisvar í sund svo mikil var ánægjan.

Hér fyrirneðan má finna upptöku af fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja nr. 1571. Ársreikningur ársins 2020 - fyrri umræða

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 verður tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.

Hér má sjá hvernig sorphirðudagatal Kubbs lítur út fyrir árið 2021

Nú hafa samkomutakmarkanir verið rýmkaðar og Bókasafnið mun opna dyr sínar, í dag 15. apríl, fyrir bókaþyrstum Vestmannaeyingum.

1571. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 15. apríl 2021 og hefst hann kl. 18:00

Sameiginlegt skóladagatal grunnskóla, leikskóla og frístundavers fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið samþykkt af fræðsluráði og má sjá það hér í framhaldi.

Vikuna fyrir og eftir páska voru nemendur Hamarsskóla í örlitlu verkefni.

Ánægjulegt að taka á móti Pär Ahlberger sendiherra Svíþjóðar.



Grunnskóli Vestmannaeyja fékk úthlutað, í samstarfi við fræðsluskrifstofu, styrk að upphæð kr. 2.400.000 úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir þróunarverkefnið Kveikjum neistann.

Vilt þú taka að þér að vera stuðningsfjölskylda fyrir barn með fötlun?

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, undirritaði í gær samkomulag við heilbrigðisráðuneytið um störf og réttarstöðu starfsfólks við yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2021.

Veistu hvert sjósvalan fer yfir vetrartímann? Langar þig að sjá hvað lundar gera í holunum sínum? Er ritan miskunnarlaust foreldri? Er fýllinn í sérstöku sambandi við Sednu, gyðju hafsins?

Fundurinn var haldinn í fjarfundi þann 25. mars 2021

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á húsinu sem var Ráðhús Vestmannaeyja og byggt er 1927.


Leikskólarnir opna kl. 10 föstudaginn 26. mars vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á miðnætti þann 25. mars.

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Kirkjugerðis í Vestmannaeyjum.

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem hafa áhrif á skóla, frístund, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021.

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2005, 2006 og 2007.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2005, 2006 i 2007.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2005, 2006 and 2007.


FUNDARBOÐ
1570. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
25. mars 2021 og hefst hann kl. 18:00

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2021. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk.

Hluti af vegi Áshamars verður lokaður næstu daga vegna framkvæmda