Fara í efni
20.04.2021 Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna.

Deildu

Vestmannaeyjabær hefur engu að síður ákveðið að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilum og sjúkradeildinni upp á gleði og söng í tilefni dagsins.

Vestmannaeyjabær býður jafnframt bæjarbúum frítt í sundlaugina, Eldheima og Sagnheima í tilefni dagsins.

Opnunartímar

Eldheimar 13:30-16:30

Sagnheimar 13:00-16:00

Sundlaug 9:00-16:00