Fara í efni
07.05.2021 Fréttir

Lestrarspretti í Hamarskóla lokið

Þá er lestrarspretti í Hamarsskóla lokið og aldeilis hægt að hrósa krökkunum fyrir dugnað í lestrinum.

Deildu

Á bak við hvert geimskrímsli eru margar lesnar mínútur t.d. 60 í 4. bekk!!! Virkilega vel gert og gaman að sjá hvað krakkarnir voru áhugasöm. Hér má sjá geimskipin í upphafi átaks og svo í lokin.