Fara í efni

Fréttir

25.02.2021

Upptaka af 1569. fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 25. febrúar.  Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan.

Fréttir
24.02.2021

Stóra upplestrarkeppnin-upplestrarhátíð í skóla

Stóra upplestrarkeppnin er haldin í 7. bekk ár hvert og hefst undirbúningur á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og lýkur í febrúar/mars.

Fréttir
24.02.2021

Vestmannaeyjar - Botn – Gatnagerð

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í verkið: Botn – Gatnagerð. 

Fréttir
23.02.2021

Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í dag þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19.

Fréttir
23.02.2021

Má bjóða þér klukk­stund í við­bót við daginn?

„Hamingjan er fundin!'' Mér hlýnaði í hjartanu þegar ég las þessa fyrirsögn um umfjöllun niðurstöðu íbúakönnunar landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar kom fram að Vestmannaeyingar eru ánægðastir allra á landinu með sín búsetuskilyrði; og svo erum við líka hamingjusömust!

Fréttir
23.02.2021

Þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að starfrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. 

Fréttir
23.02.2021

Viðbótar styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs - umsóknarfrestur framlengdur

Átt þú barn sem er fætt á árunum 2005–2014? Þekkir þú til foreldra barna á þeim aldri?

Fréttir
23.02.2021

FUNDARBOÐ - Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1569

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
25. febrúar 2021 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
19.02.2021

Viljayfirlýsing um gerð baðlóns undirrituð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samþykkt viljayfirlýsing um gerð baðlóns í Vestmannaeyjum.

Fréttir
16.02.2021

Samband Íslenskra sveitarfélaga auglýsir störf með sveiganlegri staðsetningu. Spennandi störf sem hægt er að vinna í Eyjum

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur framsýnum og metnaðarfullum verkefnastjórum til að starfa í nýju stafrænu teymi sveitarfélaganna á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. 

Fréttir
16.02.2021

Vestmannaeyjabæjar býður frítt í sund á morgun 17. febrúar

Fáðu þér G-vítamín! 

Fréttir
15.02.2021

Foreldrar hvattir til þess að ræða við börnin

Starfsmenn Félagsþjónustunnar og Barnaverndar Vestmannaeyja vilja hvetja alla foreldra til að setjast niður með börnunum sínum og ræða við þau um öryggi á netinu, sem og að fara yfir hvaða tölvuleiki og samfélagsmiðla barnið er að nota og hvort það sé leyfilegt þeirra aldri. 

Fréttir
12.02.2021

Bókasafnið býður á blint stefnumót

Valentínusardagurinn nálgast

Fréttir
11.02.2021

Stuðningsþjónusta Vestmannaeyjabæjar

Markmið stuðningsþjónustu er að aðstoða og hæfa notendur sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun.

Fréttir
11.02.2021

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar. Gönguleiðasíðuna má finna undir flipa merktum Mannlíf efst á síðunni.

Fréttir
10.02.2021

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Áshamars

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. Janúar 2021 að auglýsa breytingatillögu á deiliskipulagi fyrir Áshamar (ÍB-4) skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
10.02.2021

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæði (H-2) austurhluti

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. Janúar 2021 að auglýsa breytingatillögu á deiliskipulagi hafnarsvæðis (H-2) við Eiðið austurhluti skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
10.02.2021

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæði (H-2) vesturhluti

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. Janúar 2021 að auglýsa breytingatillögu á deiliskipulagi hafnarsvæðis (H-2) við Eiðið vesturhluti skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
10.02.2021

Auglýsing á deiliskipulagi fyrir móttökustöð úrgangsefna I-1

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. Janúar 2021 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna (I-1) í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
09.02.2021

Íbúafundur - Þátttökutengill og bein útsending

Í dag verður haldinn íbúafundur um niðurstöðu þjónustukönnunar Gallups með fjarfundarbúnaði Zoom. Fundurinn hefst kl. 17:30.

Fréttir
09.02.2021

Frítt í Eldheima á morgun, miðvikudaginn 10.febrúar.

Vestmannaeyjabær býður. Bærinn, sem og sveitafélög um allt land tekur þátt í samvinnuverkefninu “Fáðu þér G-Vítamín - Gleymdu þér á safni.”

Fréttir
09.02.2021

Vestmannaeyjabær er í fyrsta sæti þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur og fatlaða

Niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2020 voru kynntar á fjar-íbúafundi síðdegis í dag. 

Fréttir
08.02.2021

Skrifað undir samning um rekstur Herjólfs

Vegagerðin og Vestmannaeyjabær skrifa undir þjónustusamning

Fréttir
08.02.2021

Goslokanefnd 2021 tekin til starfa

Goslokanefnd fyrir árið 2021 hefur nú formlega tekið til starfa og í þeirri nefnd sitja Sigurhanna Friðþjófsdóttir, Þórarinn Ólason, Grétar Eyþórsson og Erna Georgsdóttir.

Fréttir
08.02.2021

Fyrirkomulag íbúafundar 9. febrúar

Þann 9. febrúar n.k. verður haldinn Íbúafundur þar sem niðurstöður þjónustukönnunar Gallup verða kynntar.

Fréttir
08.02.2021

Leiðrétting vegna bókunar um frístundastyrki 2020

Vegna bókunar um frístundastyrkinn árið 2020 urðu þau mistök að rangar upplýsingar voru um nýtingarhlutfall árið 2019 sem og mismun á kostnaði milli ára.

Fréttir
06.02.2021

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar Gallup

Verður haldinn með fjarfundarbúnaði Zoom þriðjudaginn 9. febrúar  næstkomandi kl. 17.30.

Fréttir
05.02.2021

Áhugahvöt og árangur - kveikjum neistann

Í dag verður samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar, Háskóla Íslands og Samtaka atvinnulífsins undir heitinu "Áhugahvöt og árangur - kveikjum neistann" ýtt úr vör með undirritunar viljayfirlýsingar umræddra aðila.

Fréttir
05.02.2021

Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfesta í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Grunnskólanum í Vestmannaeyjum með það að markmiði að efla læsi og bæta líðan nemenda. 

Fréttir
04.02.2021

Fasteignagjöld fyrir árið 2021

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2021 hafa verið birtir rafrænt á island.is. 

Fréttir