Fara í efni
16.03.2021 Fréttir

Samstarfssamningur endurnýjaður við ÍBV

Í febrúar skrifaði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Þór Vilhjálmsson, formaður Í.B.V. íþróttafélags undir endurnýjaðan samstarfsamning milli bæjarins og félagsins. Það er ánægjulegt að fylgjast með því hversu blómlegt íþrótta- og tómstundastarf er í Eyjum.

Deildu