Fara í efni
19.03.2021 Fréttir

Stöðuleyfi fyrir ferðaþjónustu verkefni

Nú styttist í ferðasumarið 2021. Aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja ferðþjónustu verkefni í nálægð við hafnarsvæði Vestmannaeyja er bent á að koma áformum sínum á framfæri við skipulagssvið bæjarins.

Deildu

Þar sem Vigtartorg verður undir framkvæmdum í sumar verður ekki hægt að úthluta plássi fyrir stöðuleyfi á torginu.

Umsækjendur eru beðnir að koma fyrirhuguðum áformum á framfæri fyrir 31. mars þannig að hægt verði að finna aðstöðu fyrir sem flesta sem vilja bjóða uppá ferðaþjónustu tengda afþreyingu.

Umsóknir sendist til dagny@vestmannaeyjar.is