Fara í efni
25.02.2021 Fréttir

Hraunbúðir fengu skemmtilega heimsókn í dag

Hraunbúðir fengum skemmtilega heimsókn í matsalinn í dag eftir að hafa hlýtt á upplestur Geir Jóns á fréttum vikunnar. 

Deildu

Til okkar komu tvær yndislegar stúlkur úr tónlistarskólanum og skólastjórinn þeirra Jarl Sigurgeirsson. Þær Lovísa Ingibjörg og Kolbrún Birna léku á saxófón og tóku m.a frumsamið lag eftir Kolbrúnu. Upprennandi tónlistarfólk hér á ferð.