21.06.2021
Fyrsta farþegaskipið komið til hafnar
Le Dumont D´urville kom til hafnar í morgun en þetta er fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið hefur ekki áður komið til Vestmannaeyja en fyrirhugar að koma til okkar vikulega í sumar.
