Fara í efni
18.06.2021 Fréttir

Fjallkonan 17. júní 2021

Sara Rún Markúsdóttir er fædd árið 1994. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og á hún eina dóttir sem heitir Alena Ýr Guðmundsdóttir.

Deildu

Foreldrar hennar eru Laufey Konný Guðjónsdóttir og Markús Björgvinsson og systir hennar Silja Ýr Markúsdóttir. Starfar hún sem sjúkraliði á sjúkradeild Vestmannaeyja og þjálfar einnig fimleika.