Fara í efni
22.06.2021 Fréttir

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1573 - Fundarboð

1573. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
24. júní 2021 og hefst hann kl. 18:00

Deildu

Dagskrá:


Almenn erindi
1. 202011006 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
2. 202009010 - Stytting vinnuvikunnar í kjaramálum
3. 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda
     

Fundargerðir til staðfestingar
4. 202105007F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 346
  Liður 1, Deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna I-1, liggur fyrir til umræða og samþykktar

Liðir 2-6 liggja fyrir til upplýsinga.
     
5. 202105009F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 264
  Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.
     
6. 202105010F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3155
  Liður 5, Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 6, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-4 og 7-11 liggja fyrir til upplýsinga.
     
7. 202105013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 263
  Liður 4, Framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-3 og 5-6 liggja fyrir til upplýsinga.
     
8. 202105014F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 347
  Liðir 1-11 liggja fyrir til upplýsinga.
     
9. 202105015F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 265
  Liður 4, Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu.

Liður 8, Málefni dagdvalar, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-3, 5-7 og 9 liggja fyrir til upplýsinga.
     
10. 202106003F - Fræðsluráð - 344
  Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga
     
11. 202106007F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 348
  Liður 3, Vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantsteina, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til upplýsinga
     
12. 202106002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3156
  Liður 4, Viðauki við fjárhagsáætlun 2021, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 8, Reglur og samþykktir Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-3, 5-7 og 9-11 liggja fyrir til upplýsinga.
     

22.06.2021

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.