Fara í efni
09.06.2021 Fréttir

Sumarstörfin hjá Vestmannaeyjabæ farin af stað

Nú er unnið hörðum höndum að því að fegra bæinn okkar og halda honum snyrtilegum.

Deildu

Það sem fellst í umhverfisstörfum hjá bænum er að sjá um að slá grasflatir, planta blómum og mála götur sem og sinna öðrum verkefnum til þess að gera bæinn okkar snyrtilegan og kláran fyrir þá viðburði sem verða haldnir í Vestmannaeyjum í sumar.

Hann Halldór Halldórsson tók saman skemmtilegt myndband af sumarvinnuni núna fyrir stuttu og gaf okkur góðfúslegt leyfi til þess að birta það.

https://www.youtube.com/watch?v=Zu3aCm7wgKw&t=80s