Fara í efni

Fréttir

22.10.2021

Laugardaginn 23. október kl. 13:00-16:00, verður opið á Bókasafninu

Verkefnið Kveikjum neistann! verður kynnt í Einarsstofu af Hermundi Sigmundssyni prófessor og Svövu Þ. Hjaltalín sérkennara.

Fréttir
21.10.2021

Floorbooks verkefni barna af leikskólanum á Kirkjugerði verða sýnd í Einarsstofu

Laugardaginn 23. október kl. 13:00 opnar sýning í Einarsstofu þar sem sýnd verða Floorbooks verkefnin.

Fréttir
21.10.2021

Nýr sparkvöllur við Hamarsskóla

Framkvæmdir eru hafnar við nýjan sparkvöll við Hamarsskóla. Um er að ræða 6x12 m. minnivöll frá Proludic sem er lagður gervigrasi með böttum allan hringinn.

Fréttir
20.10.2021

Handavinnuklúbbur bókasafnsins

English and polish below.

Fréttir
15.10.2021

Atvinna í boði

Stuðningsþjónusta Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
leikskóli rólur
13.10.2021

Varðandi biðlista leikskóla

Af gefnu tilefni vill Vestmannaeyjabær árétta að það eru ekki 25 börn á biðlista eftir leikskóla.

Fréttir
13.10.2021

Upptaka frá fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja - 1576

Upptaka frá 1576. fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem haldinn var í Einarsstofu safnahúsi, þann 14. október 2021 má sjá hér fyrir neðan.

Fréttir
11.10.2021

Atvinna í boði

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir að ráða aðstoð í eldhúsi í 37,5 % starfshlutfall. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum frá 13:00-16:00. Einnig eru 30 dagar yfir skólaárið þar sem er opið frá 07:45-16:30.

Fréttir
11.10.2021

Atvinna í boði

Vinnutíminn er 5 - 8 tímar á viku. Stuttar vaktir seinni hluta dags, á kvöldin og takmarkað um helgar. Hentar vel fyrir fólk í skóla.

Fréttir
11.10.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyjar - 1576 - Fundarboð

1576. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 13. október 2021 og hefst hann kl. 18:00.

Fréttir
11.10.2021

Samráðs kynning um drög að skipulagstillögu. Breyting á deiliskipulagi í vinnslu miðbæjarsvæði M-1 við Hvítingaveg.

Vestmannaeyjabær hefur unnið að breytingu á deiliskipulagi fyrir suðurhluta miðbæjarsvæðis M-1 við Hvítingaveg. Upphaflegt deiliskipulag svæðisins er frá 2005 og hefur tekið nokkrum breytingum.

Fréttir
08.10.2021

Íbúð eldri borgara

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar almenna leiguíbúð fyrir eldri borgara að Sólhlíð 19. Íbúðin er 59,2 fermetrar að stærð.

Fréttir
30.09.2021

Atvinna í boði

Auglýst er eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í tilfallandi afleysingar í Víkinni- 5 ára deild, GRV, fram að sumarleyfi leikskóla. Starfsmaður verður kallaður inn eftir þörfum og oft með stuttum fyrirvara.

Fréttir
29.09.2021

Atvinna í boði

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf skipstjóra á Lóðsinn laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Fréttir
28.09.2021

Atvinna í boði

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða sérfræðing á launadeild bæjarskrifstofu Vestmannaeyja. Um er að ræða 80% starf. Sérfræðingur á launadeild annast launavinnslu og eftirlit með framkvæmd kjarasamninga undir verkstjórn deildarstjóra launadeildar.

Fréttir
23.09.2021

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja – Baðlón ofan við Skansinn

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 16. september 2021 skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýs deiliskipulags til að gera ráð fyrir baðlóni ofan við Skansinn.

Fréttir
21.09.2021

Íþróttamiðstöðin lokuð í dag

Opnar aftur í fyrramálið (miðvikudag) kl. 6:15.

Fréttir
20.09.2021

AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM.

Kjörstaður í Vestmannaeyjum vegna alþingiskosninga sem fram fara

25. september 2021 verður í Barnaskóla Vestmannaeyja, inngangur um norður- og suðurdyr.

Fréttir
17.09.2021

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í dag frábæra gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey

Gunnhildur Hrólfsdóttir, Ingibjörg Sverrisdóttir og Katrín Gunnarsdóttir gerðu sér ferð til eyja til að afhenda skólanum gjafabréf til tölvukaupa. 

Fréttir
17.09.2021

Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka

Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50 ár liðin frá eldgosinu á Heimaey og 60 ár liðin frá eldgosinu í Surtsey.

Fréttir
17.09.2021

Dagdvöl aldraðra Vestmannaeyjabæjar óskar eftir starfsmanni

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvöl aldraða. Um er að ræða hlutastarf 37,5% unnin á dagvinnutíma 13-16 alla virka daga með möguleika um hækkandi starfshlutfall. 

Fréttir
Fjall eyjar
16.09.2021

Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?” 

Fréttir
16.09.2021

Upptaka frá 1575. fundi bæjarstjórnar

1575. fundur bæjarstjórnar var haldinn í Einarsstofu, safnahúsi þann 16 september 2021. 

Fréttir
16.09.2021

Heimur hafsins

Skemmtileg dagskrá í Einarsstofu laugardaginn 18. september í tilefni af Degi íslenskrar náttúru.

Fréttir
15.09.2021

Kjörskrá vegna alþingiskosninganna

Kjörskrá í Vestmannaeyjum vegna alþingiskosninganna þann 25. september 2021 liggur nú frammi til sýnis í þjónustuveri  bæjarskrifstofum Vestmannaeyja að Bárugötu 15. 
Hún verður til sýnis frá 15. september til föstudagsins 24. september.
Ath að opið er mánudaga - fimmtudaga kl 8-15 og föstudaga 8-13.

Fréttir
14.09.2021

Atvinna í boði

Laust er til umsóknar starf skipulags- og umhverfisfulltrúa Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. 

Fréttir
14.09.2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1575 - Fundarboð

1575. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 16. september 2021 og hefst hann kl. 18:00.

Fréttir
13.09.2021

Út í sumarið – tilkynning

Út í sumarið fellur niður þessa vikuna vegna ferðar félags eldri borgara í Vestmannaeyjum. 

Fréttir
13.09.2021

Umsjón með dagdvöl aldraðra - afleysing

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsjónaraðila með dagdvöl á Hraunbúðum. Um er að ræða afleysingu í 88% stöðu í eitt ár.

Fréttir
10.09.2021

Atvinna í boði

Lausar eru til umsóknar afleysingarstöður leikskólakennara í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 65% og 100% stöður með breytilegum vinnutíma.

Fréttir