Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1580 - Fundarboð
1580. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 24. febrúar 2022 og hefst hann kl. 18:00

1580. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 24. febrúar 2022 og hefst hann kl. 18:00


Tilkynningar vegna snjómoksturs þurfa að berast til Þjónustumiðstöðvar í síma 488 2500 sem reynir af fremsta megni að sinna þeim málum sem til þeirra berast.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2023-2024 og er umsóknarfrestur til og með 20. mars 2023.

Frá því HSU tók við rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins á Hraunbúðum hefur það legið fyrir að HSU hafði ekki áhuga á að nýta eldhúsið og matsalinn


Starfsmenn Vestmannaeyjabæjar, HS vélaverks og Brinks hafa unnið hörðum höndum að snjóruðningi í Vestmanneyjum undafarna daga en óvenjumikið af snjó hefur fallið niður á okkar mælkvarðara. Hafa þeir unnið gott verk við erfiðar aðstæður.

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni.

Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og snemma í fyrramálið, þ.e. mánudaginn 7. febrúar, hefur Vestmannaeyjabær í samstarfi við aðgerðastjórn, ákveðið að:

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2022 hafa verið birtir rafrænt á island.is

Vestmannaeyjabær tekur við eftirliti á götulýsingu í bænum

1579. fundur bæjarstjórnar fór fram þann 27. janúar 2022. Vegna samkomutakmarkana þá var fundurinn fjarfundur.

Flugfélagið Ernir mun, í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og að ósk bæjarstjóra Vestmannaeyja, fjölga flugferðum um eina ferð í viku til og frá Vestmannaeyjum frá og með 1. febrúar nk.

1579. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 27. janúar 2022 og hefst hann kl. 18:00


Rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann óskar að ráða aðstoðarmann rannsókna frá 1. ágúst 2022.

Í ljósi samkomutakmarkanna mun goslokanefnd standa fyrir minningarstund í Landakirkju núna.

Í tilefni af fimmtugsafmæli Heimaeyjargossins

Í ljósi samkomutakmarkanna mun goslokanefnd standa fyrir minningarstund í Landakirkju þann 23.janúar næstkomandi, rétt eins og í fyrra.

Vestmannaeyjabæjar óskar eftir starfsmanni í dagdvöl aldraðra. Um er að ræða hlutastarf 37,5% í dagvinnu frá kl. 13:00 - 16:00 alla virka daga. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli.

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 70% stöðu í dagdvöl og stuðningsþjónustu.

Hér í Eyjum sluppum við nokkuð vel við upphaf þessarar nýju bylgju faraldursins sem nú er í hámarki, eða alveg þangað til síðari hluta desember.

Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk sem langar að koma á jákvæðri breytingu í samfélaginu

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.



Frístundaverið óskar eftir því að ráða einstakling til að vera með yfirumsjón með lengdri viðveru grunnskólabarna (1. - 4. bekk), Frístund.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 95% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar. Næsti yfirmaður er yfirfélagsráðgjafi.
