Þrettándagleði ÍBV
Laugardaginn 8. janúar 2022



Mér fannst ég vera vitni að miklum tímamótum þegar ég fékk að vera viðstödd fyrstu covid-19 bólusetninguna á Hraunbúðum fyrir rúmu ári.

Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju.

Jólin eru að koma enn á ný; þau önnur í röðinni undir áhrifum frá heimsfaraldrinum mikla. Það er oft sem við finnum ekki fyrir mikilvægi einhvers fyrr en það er frá okkur tekið.

Fyrir tæpum áratug kom út bókin Eyjar og úteyjalíf: Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund.


Vestmannaeyjabær færði öllu starfsfólki bæjarins jólagjafakort í ár. Á gjafakortunum eru myndir eftir þrjá listamenn úr 1. bekkjum GRV. Það eru þau Una Árný Haraldsdóttir, Eyþór Addi Sæþórsson og Liliana Bozena Lis, sem myndskreyttu jólagjafakort Vestmannaeyjabæjar.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 2. desember 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Grunnskóli Vestmannaeyja óskar eftir að ráða þroskaþjálfa í 80% starf. Starfsstöð er Barnaskóli. Starfið er til afleysinga vegna fæðingarorlofs. Tímabil frá 1. febrúar 2022 - 28. febrúar 2023

Á undanförnum vikum hafa starfsmenn bæjarins fundað með hagsmunaaðilum og kynnt fyrir þeim rannsóknir Vegagerðarinnar á afleiðingum þess að stytta Hörgeyrargarðinn.


Skapast hefur hefð fyrir því að kveðja starfsfólk sem látið hefur af störfum vegna aldurs með sérstakri viðhöfn í árslok.

EFLA verkfræðistofa óskar eftir tilboðum í jarðvinnu við lagningu ljósleiðarakerfis fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar. Verklok eru eigi síðar en 1. desember 2022.

Þeir sem taka þátt í gegnum vefstreymi munu geta tekið virkan þátt í fundinum og borið upp spurningar í gegnum netið. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 klukkan 17:00 og verður fundinum streymt hér fyrir neðan

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf héraðsskjalavarðar í Safnahúsi með aðsetur í Safnahúsinu við Ráðhúströð. Um er að ræða 50% starf.

Í kynningunni sem Íris Róbersdóttir bæjarstjóri var með, við seinni umræðu um fjárhagsáætlun, er farið yfir helstu framkvæmdir og áhersluverkefni

Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 21. desember 2021

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem er um 6,6% af skatttekjum.


1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í þann 2. desember 2021

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins

Í dag, á fullveldisdegi þjóðarinnar þann 1. desember, er hátíðisdagur í Vestmannaeyjum. Elsta samfellt starfandi hlutafélag á Íslandi og ein af burðarstoðum samfélagsins í Eyjum fagnar 120 ára afmæli.

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00

Síðastliðin föstudag voru jólaljósin tendruð á Stakkagerðistúni

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu

Leikskólinn Kirkjugerði var lokaður í dag vegna úrvinnslusóttkvíar þar sem upp kom staðfest Covid-smit hjá starfsmanni í gær. Hluti starfsmanna og barna er í sóttkví fram á sunnudag.

Gjaldskrá leikskóla og frístundavers var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs þann 22. nóvember í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti að engar hækkanir á gjöldunum kæmu til á komandi ári.


Spjaldtölvurnar á að nota í verkefni sem felur í sér að kenna eldriborgurum í Vestmannaeyjum á spjaldtölvur.