Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1582. fundur
1582. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 7. apríl 2022 og hefst hann kl. 18:00

1582. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 7. apríl 2022 og hefst hann kl. 18:00

Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á? Fræðsluráð Vestmannaeyja auglýsir eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2022.

Skólakeppni Raddarinnar-upplestrarkeppni var síðan haldin þriðjudaginn 29. mars sl. 11 nemendur kepptu um að vera fulltrúar GRV á lokahátíð Raddarinnar-upplestrarkeppni sem verður haldin á Kirkjubæjarklaustri 28. apríl nk.

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 24. mars 2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Hafnasvæðis við Eiði, vesturhluti, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum laugardaginn 14. maí 2022 rennur út föstudaginn 8. apríl nk. kl. 12:00 á hádegi.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2022


Hollvinasamtök Hraunbúða gáfu á dögunum tvær spjaldtölvur, hulstur og tvenn þráðlaus heyrnartól til dagdvalarinnar

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, þann 24. mars 2022 kl. 18:00

Um þrjátíu félagar tóku þátt sem er nokkuð góð þátttaka.

Á mánudaginn 21. mars var haldinn íbúafundur þar sem Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, kynnti niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu 20 stærstu sveitarfélaga landsins.

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 24. mars 2022 og hefst hann kl. 18:00


Niðurstöður könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2021 voru kynntar á íbúafundi síðdegis í dag, mánudaginn 21. mars 2022. Eru niðurstöður könnunarinnar jákvæðar varðandi þjónustu Vestmannaeyjabæjar.

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk.

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2006, 2007 og 2008.
Drodzy nastolatkowie, rodzice i/lub opiekuni młodzieży urodzonej w latach 2006, 2007 i 2008.
Dear teenagers, parents and/or guardians of youth born in 2006, 2007 and 2008.

Ertu með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæðisúrræði fyrir flóttafólk á leið til Íslands sem er að flýja ástandið í Úkraínu? Ef svo er, endilega fylltu út eyðublaðið sem þú finnur á síðu Fjölmenningarsetursins.

Verður haldinn í Eldheimum mánudaginn 21. mars á milli kl. 17:00 - 18:30

OneLand Robot rafrænt umsóknar og afgreiðslukerfi

Opnun sérhæfðra dagdvalarrýma fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm og ráðning iðjuþjálfa

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu




Mikill sjósundsáhugi er á Íslandi og eru Vestmannaeyjar ekki þar undanskilin.

Vestmannaeyjabær heiðraði íþróttafólkið sitt sem urðu Íslandsmeistar 2021 og einnig þau sem léku með landsliðum 2021


1580. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í dag, fimmtudaginn 24. febrúar og hefst hann klukkan 18:00

Að gefnu tilefni skal árétta að Vestmannaeyjabær sinnir eftirliti með götulýsingu og skulu tilkynningar vegna þessa berast til Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður hefur verið samningur við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna