Fara í efni

Fréttir

10.05.2022

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2022

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru afhent í þriðja sinn þann 9. maí við háðtíðlega athöfn í Eldheimum. Við sama tækifæri voru samningar undirritaðir við þá sem hljóta styrki úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla. Arna Huld Sigurðardóttir, formaður fræðsluráðs, afhenti verðlaunin og undirritaði samningana fyrir hönd fræðsluráðs.

Fréttir
05.05.2022

AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr.

Fréttir
05.05.2022

Atvinna í boði

Iðjuþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ

Fréttir
05.05.2022

Bæjarstjórnarfundur 1583 - Upptaka

1583. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi  þann 5. maí 2022 klukkan 12:00

Fréttir
04.05.2022

Atvinna í boði

Forstöðumaður á gæsluvelli

Fréttir
04.05.2022

Thelma Rós Tómasdóttir

Kynning á verkefnastjóra öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ og verkefnum sem falla þar undir

Fréttir
03.05.2022

Atvinna í boði

Eldheimar óskar eftir að ráða starfsfólk í sumar. Tímabil: maí - september 2022

Fréttir
03.05.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1583 - Fundarboð

1583. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 5. maí 2022 og hefst hann kl. 12:00

Fréttir
02.05.2022

Akstursþjónusta

Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjónustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir öðru.

Þjónustan er blönduð af akstursþjónustu með sérútbúinni ferðaþjónustubifreið sem sveitarfélagið rekur og í sumum tilfellum lánar út sem og niðurgreiðslu til einstaklinga sem nýta sér leigubifreiðaþjónustu. Með því er þörfum fatlaðra og aldraðra mætt alla daga ársins og allan sólarhringinn. 

Fréttir
Fáni, íslenski fáninn
01.05.2022

Baráttudagurinn 1. maí!

Í dag fögnum við verkalýðsdeginum, 1. maí. Í tæp 100 ár hefur dagurinn verið helgaður kröfunni um jafnrétti og ákalli fyrir bættum kjörum fyrir þá sem minna bera úr býtum.

Fréttir
28.04.2022

Breytt deiliskipulag – Miðbæjarskipulag, 2 áfangi, Strandvegur 51 (Tölvun)

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 7. apríl 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Miðbæjar, 2 áfangi, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fréttir
23.04.2022

Forstöðumaður - Íþróttamiðstöð Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar lausa til umsóknar. Starfið felur í sér stjórnun og rekstur íþróttahúss og sundlaugar sem og annarra íþróttamannvirkja s.s. Týsheimilis og knattspyrnuhúss. Um er að ræða fullt starf og er leitast eftir metnaðarfullum leiðtoga sem getur hafið störf fljótlega.

Fréttir
22.04.2022

Tjaldsvæði í Vestmannaeyjum

Upplýsingar um tjaldsvæðið, þ.m.t. pantanir og fyrirspurnir

Fréttir
22.04.2022

Uppbygging leikvalla og skólalóða

Vestmannaeyjabær hefur á undanförnum árum verið í vinnu við endurbætur og uppbyggingu á leikvöllum og skólalóðum bæjarins.

Fréttir
21.04.2022

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022

Tilkynnt var um val á Bæjarlistamanni Vestmannaeyja í Eldheimum í dag. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs tilkynnti valið og afhenti Laufey Konný Guðjónsdóttur fulltrúa félagsins viðurkenninguna.

„Bæjarráð var einróma í afstöðu sinni um að félagið auðgi svo sannarlega menningarlíf okkar Eyjamanna og sé vel að nafnbótinni komið.“

Fréttir
20.04.2022

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Áshamar 79-93

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Áshamar 79-93 á deiliskipulagssvæði Áshamars 1-75. Um er að ræða 4 lóðir fyrir fjölbýlishús. Lóðastærðir eru á bilinu 1.036 m2 – 1.175 m2 og er hámarksbyggingarmagn á hverri lóð 576 m2. Gert er ráð fyrir 4 íbúðum á hverri lóð.

Fréttir
20.04.2022

Stóri plokkdagurinn - Hreinsunardagur á Heimaey 2022

Sunnudaginn 24. apríl n.k. er Stóri plokkdagurinn og í tilefni dagsins verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Nú hefur takmörkunum vegna Covid verið aflétt og því mögulegt að halda daginn hátíðlegan á ný.

Fréttir
19.04.2022

Sumardagurinn fyrsti

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 útnefndur. Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima.

Fréttir
13.04.2022

Vestmannaeyjar opracowuje politykę środowiskową i zasobów naturalnych gminy - Internetowa ankieta dla mieszkańców Vestmannaeyjar

W okresie 13-24 kwietnia gmina Vestmannaeyjar przeprowadzi ankietę wśród swoich mieszkańców dotyczącą ich poglądów i opinii związanych z kwestiami środowiska i zasobów naturalnych.

Fréttir
13.04.2022

Vestmannaeyjar develop the municipality's environmental and natural resource policy - Survey for residents of Vestmannaeyjar

During the period of 13-24 april the municipality of Vestmannaeyjar will conduct a survey among its residents regarding their views and opinions related to environmental and natural resources issues.

Fréttir
13.04.2022

Vestmannaeyingar móta umhverfis- og auðlindastefnu sveitarfélagsins – könnun fyrir íbúa

Dagana 13-24 apríl ætlar Vestmannaeyjabær að framkvæma skoðanakönnun meðal íbúa sveitarfélagsins.

Fréttir
12.04.2022

Verktakaopnun nýju slökkvistöðvarinnar var haldin sl. föstudag

Vestmannaeyjabær bauð á verktakaopnun hjá slökkvistöðinni sl. föstudag en formleg vígsla verður haldin sem hluti af dagskrá á goslokunum og verður þá öllum bæjarbúum boðið að koma og skoða.

Fréttir
12.04.2022

Framúrskarandi leikmannaaðstaða við Hásteinsvöll var vígð sl. föstudag

Glæsileg aðstaða við Hásteinsvöll var vígð sl. föstudag og eru nýju klefarnir og nýja aðstaðan ein sú flottasta á landinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum

Fréttir
12.04.2022

Tilkynning um framboðslista við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 14. maí 2022

Yfirkjörstjórn Vestmannaeyjabæjar tilkynnir hér með, að hún hefur úrskurðað að neðangreindir listar séu frambornir og verða því í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 14. maí 2022

Fréttir
12.04.2022

Rekstrar- og umsjónaraðili með tjaldsvæðunum í Vestmannaeyjum

Samningur er í gildi milli Vestmannaeyjabæjar og Landamerkis ehf. um að Landamerki ehf. annist rekstur og umsjón tjaldsvæða og þjónustumannvirkja þeim tengdum í Herjólfsdal og við Þórsheimilið í Vestmannaeyjum.

Fréttir
11.04.2022

Uppfærðar reglur um úthlutun byggingarlóða

Vestmannaeyjabær hefur uppfært vinnureglur við úthlutun byggingarlóða. 

Fréttir
08.04.2022

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð um 394. m.kr árið 2021

Á fundi sínum í gær tók bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og lágar skuldir.

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
08.04.2022

Opnunartími Sundlagar

Opnunartími sundlaugar yfir komandi hátíðisdaga er sem hér segir

Fréttir
07.04.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1582 - Upptaka

1582. fundur í Bæjarstjórn Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu fimmtudaginn 7. apríl 2022 klukkan 18:00

Fréttir