Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 201806102 - Kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara | |
| 2. | 201006074 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. | |
| 3. | 202205090 - Þóknun til fulltrúa í nefndum og ráðum á vegum Vestmannaeyjabæjar | |
| 4. | 202205091 - Ráðning bæjarstjóra | |
| 5. | 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
| 6. | 202201012 - Strandvegur 104. Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits | |
| 7. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 8. | 202205001F - Fræðsluráð - 359 | |
| Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 9. | 202205002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 365 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 10. | 202204009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 275 | |
| Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
11. 202205004F- Fjölskyldu- og tómstundaráð - 278 -
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.
30.05.2022
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi
