Fara í efni

Fréttir

08.08.2022

Tillaga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti 27. júlí 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Reitur deiliskipulags breytingarinnar afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuvegi.

Fréttir
07.08.2022

Starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Framkvæmdastjóri annast stjórnun sviðsins og fer með
yfirumsjón með fasteignum í eigu bæjarins og framkvæmdum á
vegum Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
04.08.2022

Götulokun á Hamarsvegi

4. og 5. ágúst á milli 06:00-15:00 og 6. og 7. ágúst á milli 06:00-14:00

Fréttir
02.08.2022

Innheimtu- og bókhaldsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf innheimtu- og bókhaldsfulltrúa á stjórnsýslu- og fjármálasviði. Um er að ræða 80% starfshlutfall á dagvinnutíma. Starfið er laust frá 20. ágúst 2022

Fréttir
02.08.2022

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar lóðir við Hvítingaveg 7-13 og Skólaveg 21c á breyttu deiliskipulagssvæði miðbæjar, Hvítingavegur og Skólavegur. Um er að ræða 4 lóðir fyrir einbýlishús við Hvítingaveg og eina fyrir tvíbýli sunnan við Alþýðuhúsið.

Fréttir
29.07.2022

Gleðilega Þjóðhátíð!

Í ár eru 148 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Undanfarin tvö ár hefur þurft að aflýsa hátíðinni vegna heimsfaraldurs og það er því óvenju mikil eftirvænting og alveg sérstök tilfinning fyrir Þjóðhátíðinni í ár. Uppsöfnuð þjóðhátíðarþörf! 

Fréttir
22.07.2022

Út í sumarið

Næsti viðburður Út í sumarið verður miðvikudaginn 27. júlí

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
19.07.2022

Opnunartími sundlaugar um þjóðhátíðina

27. júlí - 1. ágúst 2022

Fréttir
gamalt fólk
13.07.2022

Hláturjóga og mikil gleði með Gleðismiðjunni

Verkefnið ,,Út í sumarið“ bauð upp á hláturjóga og kaffisamsæti í sal dagdvalarinnar

Fréttir
12.07.2022

Opnun Ráðhússins fyrir viðskiptavini

Stjórnsýslu- og fjármálasvið (bæjarskrifstofan) hefur komið sér fyrir og hafið starfsemi í Ráðhúsinu. Frágangur á 2. og 3. hæð er langt kominn, en eftir er að mála húsið að utan og ljúka framkvæmdum á 1. hæð hússins, þar sem umhverfis- og framkvæmdasvið (tæknideildin) verður staðsett.

Fréttir
12.07.2022

Ráðgjafi í félagsþjónustu

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 100% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar. Næsti yfirmaður er yfirfélagsráðgjafi.

Fréttir
12.07.2022

Lagning ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyja

Undanfarna daga hafa undarleg tæki sést að störfum í Dverghamrinum þegar tvær götufræsivélar hófu að fræsa raufar í malbikið fyrir ljósleiðaralögn. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf. 

Fréttir
leikskóli rólur
12.07.2022

Gæsluvöllurinn verður á Kirkjugerði sumarið 2022

Gæsluvöllur verður starfræktur á Kirkjugerði 14. júlí – 12. ágúst. Opnunartíminn er frá kl. 13:00-16:00 alla virka daga fyrir utan föstudaginn 29. júlí en þá er lokað.

Fréttir
12.07.2022

Íslandsbanki gefur Listasafni Vestmannaeyja annað málverk eftir Júlíönu Sveinsdóttur

Á síðasta ári áttu sér stað breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka og varð bankinn þá ekki lengur í einkaeigu ríkisins. Stjórn Íslandsbanka ákvað af þeim sökum að gefa hluta listaverkasafns bankans til Listasafns Íslands og annarra viðurkenndra safna.

Fréttir
07.07.2022

Út í sumarið

Næsti viðburður verður þriðjudaginn 12. Júlí kl 13:00

Fréttir
07.07.2022

LOKIÐ - Símasambandslaust við Vestmannaeyjabæ

Vegna vinnu við símalínur við Ráðhúsið er símasambandslaust við allar stofnanir bæjarins í augnablikinu.  Ekki er gert ráð fyrir að þetta standi lengi yfir.

Fréttir
07.07.2022

Lagning ljósleiðara í þéttbýli hafin

Undanfarna mánuði hefur Vestmannaeyjabær unnið að lagningu ljósleiðara í dreifbýli sveitarfélagsins. Lagningin var hluti af verkefninu "Ísland Ljóstengt".  Þann 1. júní s.l. var þeim áfanga náð að verkefninu var lokað og opnað fyrir sölu inn á netkerfið.

Fréttir
05.07.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1585 - Upptaka

1585. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 5. júlí 2022 og hófst kl. 17:00

Fréttir
03.07.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1585 - Fundarboð

1585. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 5. júlí 2022 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
02.07.2022

Gleðilega Goslokahátíð!

Goslokahátíð hefur farið fram í góðu veðri og heldur áfram í dag.

Fréttir
30.06.2022

Heimsókn á GOTT

Viðburður verkefnisins ,,Út í sumarið“ þessa vikuna var heimsókn á GOTT. 

Fréttir
30.06.2022

Flutningur bæjarskrifstofa og starfsemi meðan á framkvæmdum stendur

Stjórnsýslu- og fjármálasvið (bæjarskrifstofan) hefur flutt af Bárustíg 15 í Ráðhúsið. Þar sem framkvæmdir standa enn yfir á aðalhæð Ráðhússins er ekki hægt að taka á móti viðskiptavinum.

Fréttir
29.06.2022

Umhverfisviðurkenningar

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Fréttir
28.06.2022

Út í sumarið

Miðvikudaginn 29. júní kl 14:00 ætlum við að gera okkur glaðan dag saman.

Fréttir
24.06.2022

Flutningur bæjarskrifstofanna í gamla Ráðhúsið

Miðvikudaginn 29. júní nk., verður starfsemi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, stjórnsýslu- og fjármálasvið, flutt úr húsnæði 2. hæðar að Bárustíg 15, í Ráðhúsið við Ráðhúströð. 

Fréttir
23.06.2022

Dagskrá Goslokahátíðar 2022

Dagskrá goslokahátíðar er metnaðarfull og fjölbreytt að vanda. Í boði verður vegleg barnadagskrá, listsýningar og aðrir viðburðir. 

Fréttir
22.06.2022

Kirkjugerði - Lausar stöður

Laus er til umsóknar stöður leikskólakennara/leiðbeinanda í leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða fimm 100% stöður og tvær 30-40% stöður þar sem vinnutími er 13:00 – 16:15 eða 14:00 -16:15, eftir samkomulagi við leikskólastjóra. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir leikskólakennara.

Fréttir
22.06.2022

Út í sumarið, félagsstarf fyrir eldri borgara í Vestmannaeyjum

Næsti viðburður verður miðvikudaginn 29. Júní og verður auglýstur þegar nær dregur. Endilega takið daginn frá. 

Fréttir
21.06.2022

Starfsfólk óskast í Frístund!

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda, stuðningsfulltrúa og aðstoð í eldhúsi

Fréttir
21.06.2022

Grunnskóli Vestmannaeyja – Lausar stöður

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Fréttir