Tillaga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti 27. júlí 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjar Vestmannaeyja, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Reitur deiliskipulags breytingarinnar afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuvegi.
























