Fara í efni

Fréttir

21.09.2022

Út í sumarið 20. september 2022

Þriðjudaginn 20. september var eldri borgurum boðið að skoða Herjólfsbæ í Herjólfsdal.

Fréttir
20.09.2022

Skipulagstillögur vegna fiskeldis í Viðlagafjöru

Viðlagafjara, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, tillaga að deiliskipulagi og umhverfismat áætlana.

Fréttir
19.09.2022

Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2023?” 

Fréttir
16.09.2022

Vestmannaeyjabær fékk góða gesti frá Eysturkommuna í Færeyjum

Fyrr í vikuni fékk Vestmannaeyjabær góða gesti frá Eysturkommuna.

Fréttir
16.09.2022

Dagdvölin fékk góða gjöf

Vilborgarstúka, kvennstúkan í Oddfellow kom færandi hendi.

Fréttir
16.09.2022

Málþing í Sagnheimum - Kveikjum neistann

Föstudaginn 21. október kl. 11.00-14.00

Fréttir
15.09.2022

Út í sumarið

Næsti viðburður Út í sumarið verður þriðjudaginn 20. september kl 14:00 

Fréttir
15.09.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur 1586 - bein útsending

Bein útsending frá Bæjarstjórnarfundi nr. 1586 

Fréttir
13.09.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1586. fundur - Fundarboð

1586. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 15. september 2022 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
13.09.2022

Heimsókn í "Aldingróður"

Út í sumarið bauð upp á heimsókn í Aldingróður í síðustu viku. 

Fréttir
13.09.2022

Dagdvöl aldraðra óskar eftir starfsmanni í ræstingar

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvöl aldraða. Um er að ræða hlutastarf 50% unnin á dagvinnutíma 12:30-16:30 alla virka daga.

Fréttir
09.09.2022

Farsæl Efri ár í Vestmannaeyjum

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu hélt framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum í Eldheimum á miðvikudagskvöldið.

Fréttir
09.09.2022

Brynjar Ólafsson ráðinn framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs lausa til umsóknar. Alls bárust sex umsóknir um starfið.

Fréttir
07.09.2022

Skólaliði óskast

Skólaliðar óskast í Grunnskóla Vestmannaeyja

Fréttir
05.09.2022

Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar mánudaginn 5. september

Fréttir
01.09.2022

Starfsmaður óskast í eftirskóla úrræði í Grunnskóla Vestmannaeyja/Frístund

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda í eftirskólaúrræði fyrir nemendur með fatlanir/raskanir. Einnig er óskað eftir starfsmanni í aðstoð í eldhúsi á Frístund í Hamarsskóla.

Fréttir
01.09.2022

Starfsfólk óskast á Víkina 5 ára deild-GRV

Laust til umsóknar starf leikskólakennara í 50,6% starfshlutfall og leikskólakennara/ leiðbeinanda í tilfallandi afleysingar í Víkinni - 5 ára deild, GRV.

Fréttir
01.09.2022

Ráðning innheimtu- og bókhaldsfulltrúa Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum starf innheimtu- og bókhaldsfulltrúa laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var 17. ágúst sl. Alls sóttu 12 einstaklingar um starfið, tveir karlar og tíu konur.

Fréttir
30.08.2022

Farsæl efri ár í Vestmannaeyjum

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í Eldheimum miðvikudaginn 7. september kl. 18:00 – 20:00

Fréttir
30.08.2022

Heimsókn í ráðhúsið

Í síðustu viku heimsóttum við Írisi bæjarstjóra og hennar fólk í ráðhúsinu í verkefninu „Út í sumarið“

Fréttir
30.08.2022

Frístundaleiðbeinandi

Félagsmiðstöðin Vestmannaeyjum v/Strandveg auglýsir laust til umsóknar starf frístundaleiðbeinenda

Fréttir
26.08.2022

Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími

Vestmannaeyjabær óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna.

Fréttir
25.08.2022

Heimgreiðslur

Sótt er um heimgreiðslur rafrænt í íbúagátt eða á umsóknareyðublaði í þjónustuveri fjölskyldu- og fræðslusviðs.

Fréttir
22.08.2022

Skólaliðar óskast í Grunnskóla Vestmannaeyja

Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir laust til umsóknar starf skólaliða í Barnaskóla og Hamarsskóla. Starf skólaliða felst m.a í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði.

Fréttir
22.08.2022

Samstarfssamningur um Snemmbæran stuðning undirritaður

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Katrín Ósk Þráinsdóttir, læsisfræðingur hjá Menntamálastofnun skrifuðu í morgun undir samstarfssamning um verkefnið Snemmbær stuðningur með áherslu á málþroska og læsi. 

Fréttir
18.08.2022

Út í sumarið

Næsti viðburður ,,Út í sumarið“ verður miðvikudaginn 24. ágúst kl. 14:00

Fréttir
gamalt fólk
16.08.2022

Vinna við framtýðarsýn í öldrunarþjónustu hafin

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu í Vestmannaeyjum hefur hafið vinnu við framtíðarstefnu fyrir öldrunarþjónustuna. Samstarf hefur verið við hagsmunaaðila, en það er á döfinni að heyra í fleiri hagsmunaaðilum.

Fréttir
11.08.2022

Stuðningsfulltrúi í Hamarsskóla og Frístundaver 90% - 100% starfshlutfall

Grunnskóli Vestmannaeyja og Frístundaverið í Hamarsskóla auglýsa laust til umsóknar starf stuðningsfulltrúa í 90 – 100% stöðu. Viðkomandi myndi sinna stuðning í Hamarsskóla fyrir hádegi og í Frístund eftir hádegi. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8:00-16:00

Fréttir
10.08.2022

Íbúð aldraðra í Kleifarhrauni

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Kleifarhrauni 1. Íbúðin er 71,3 fm. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 5. september nk.

Fréttir
08.08.2022

Lagning ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyja

Á næstu dögum mun lagning ljósleiðarans hefjast í austurbænum. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf.

Eygló ehf. mun halda utan um lagningu ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyjabæjar. Félagið er alfarið í eigu Vestmannaeyjabæjar og markmiðið með stofnun þess er að tryggja íbúum Vestmannaeyja jafn gott aðgengi að Internetinu og íbúar annarra sveitarfélaga njóta.

Fréttir