Út í sumarið 20. september 2022
Þriðjudaginn 20. september var eldri borgurum boðið að skoða Herjólfsbæ í Herjólfsdal.

Þriðjudaginn 20. september var eldri borgurum boðið að skoða Herjólfsbæ í Herjólfsdal.

Viðlagafjara, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035, tillaga að deiliskipulagi og umhverfismat áætlana.

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2023?”

Fyrr í vikuni fékk Vestmannaeyjabær góða gesti frá Eysturkommuna.

Vilborgarstúka, kvennstúkan í Oddfellow kom færandi hendi.


Næsti viðburður Út í sumarið verður þriðjudaginn 20. september kl 14:00

Bein útsending frá Bæjarstjórnarfundi nr. 1586

1586. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 15. september 2022 og hefst hann kl. 17:00

Út í sumarið bauð upp á heimsókn í Aldingróður í síðustu viku.

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvöl aldraða. Um er að ræða hlutastarf 50% unnin á dagvinnutíma 12:30-16:30 alla virka daga.

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu hélt framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum í Eldheimum á miðvikudagskvöldið.

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs lausa til umsóknar. Alls bárust sex umsóknir um starfið.


Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar mánudaginn 5. september

Frístundaverið
óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda í eftirskólaúrræði fyrir
nemendur með fatlanir/raskanir. Einnig er óskað eftir starfsmanni í
aðstoð í eldhúsi á Frístund í Hamarsskóla.

Laust til umsóknar starf leikskólakennara í 50,6% starfshlutfall og leikskólakennara/ leiðbeinanda í tilfallandi afleysingar í Víkinni - 5 ára deild, GRV.

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum starf innheimtu- og bókhaldsfulltrúa laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var 17. ágúst sl. Alls sóttu 12 einstaklingar um starfið, tveir karlar og tíu konur.

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í Eldheimum miðvikudaginn 7. september kl. 18:00 – 20:00

Í síðustu viku heimsóttum við Írisi bæjarstjóra og hennar fólk í ráðhúsinu í verkefninu „Út í sumarið“

Félagsmiðstöðin Vestmannaeyjum v/Strandveg auglýsir laust til umsóknar starf frístundaleiðbeinenda

Vestmannaeyjabær óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna.

Sótt er um heimgreiðslur rafrænt í íbúagátt eða á umsóknareyðublaði í þjónustuveri fjölskyldu- og fræðslusviðs.

Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir laust til umsóknar starf skólaliða í Barnaskóla og Hamarsskóla. Starf skólaliða felst m.a í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Katrín Ósk Þráinsdóttir, læsisfræðingur hjá Menntamálastofnun skrifuðu í morgun undir samstarfssamning um verkefnið Snemmbær stuðningur með áherslu á málþroska og læsi.

Næsti viðburður ,,Út í sumarið“ verður miðvikudaginn 24. ágúst kl. 14:00

Starfshópurinn um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu í Vestmannaeyjum hefur hafið vinnu við framtíðarstefnu fyrir öldrunarþjónustuna. Samstarf hefur verið við hagsmunaaðila, en það er á döfinni að heyra í fleiri hagsmunaaðilum.

Grunnskóli Vestmannaeyja og Frístundaverið í Hamarsskóla auglýsa laust til umsóknar starf stuðningsfulltrúa í 90 – 100% stöðu. Viðkomandi myndi sinna stuðning í Hamarsskóla fyrir hádegi og í Frístund eftir hádegi. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8:00-16:00

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara í Kleifarhrauni 1. Íbúðin er 71,3 fm. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 5. september nk.

Á næstu dögum mun lagning ljósleiðarans hefjast í austurbænum. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf.
Eygló ehf. mun halda utan um lagningu ljósleiðara í þéttbýli Vestmannaeyjabæjar. Félagið er alfarið í eigu Vestmannaeyjabæjar og markmiðið með stofnun þess er að tryggja íbúum Vestmannaeyja jafn gott aðgengi að Internetinu og íbúar annarra sveitarfélaga njóta.