Gústaf Adolf Gústafsson var með skyndihjálparnámskeið fyrir starfsmenn hafnarinnar og umhverfis- og framkvæmdasviðs. Námskeiðið var aðallega verklegt þar sem farið var yfir grunn atriðið í skyndihjálp og starfsmenn fengu á æfa sig við endurlífgun.
10.11.2022
Skyndihjálparnámskeið var haldið fyrir starfsmenn
Starfsmenn hafnarinnar og umhverfis- og framkvæmdarsvið fóru á skyndihjálparnámskeið.
