þegar þau ásamt foreldrum, systkynum og kennurum sínum gengu í hús um allan bæ og söfnuðum dósum, plasti og gleri. Fjáröflunin er liður í söfnun í ferðasjóð. Krakkarnir þakka bæjarbúum fyrir dyggann stuðning.
04.11.2022
Mikil gleði í dósasöfnun
Það ríkti mikil stemmning hjá krökkunum í Skólalúðrasveit Tónlistarskólans á þriðjudagskvöldið síðastliðið,
