Fara í efni

Fréttir

14.11.2022

Starf hafnarvarðar laust til umsóknar

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf hafnarvarðar laust til umsóknar. 

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
11.11.2022

Laust starf í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Vilt þú vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað?

Fréttir
10.11.2022

Skyndihjálparnámskeið var haldið fyrir starfsmenn

Starfsmenn hafnarinnar og umhverfis- og framkvæmdarsvið fóru á skyndihjálparnámskeið.

Fréttir
08.11.2022

Ragnar Óskarsson afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf tíu eintök af bókinni ,,Á heimaslóð"

Sögusetrið 1627 færði Vestmannaeyjabæ tíu eintök af bókinni ,,Á heimaslóð".

Fréttir
04.11.2022

Mikil gleði í dósasöfnun

Það ríkti mikil stemmning hjá krökkunum í Skólalúðrasveit Tónlistarskólans á þriðjudagskvöldið síðastliðið, 

Fréttir
01.11.2022

Lokahóf verkefnisins „Út í sumarið“

Í síðustu viku var haldinn lokaviðburður á verkefninu „Út í sumarið.“ Rúmlega 60 eldri borgara mættu og gerðu sér glaðan dag.

Fréttir
01.11.2022

Safnahelgi 3. - 6. nóvember 2022

Glæsileg Safnahelgi verður um helgina og hvetjum við ykkur til þess að líta við. 

Fréttir
Þjónustuíbúðir stuðningsþjónusta Eyjahraun
31.10.2022

Þjónustuíbúð við Eyjahraun

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknir þjónustuíbúð eldri borgara við Eyjahraun 1.

Fréttir
28.10.2022

Syndum - Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022.

Fréttir
27.10.2022

Hvert fer pappír og plast?

Hver hefur ekki heyrt fullyrðingu um það að það skipti engu máli hvort flokkað sé í tunnurnar við heimilin, þetta fari hvort eð er allt saman í burtu. 

Fréttir
25.10.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja 1587. fundur - Upptaka

Þriðjudaginn 25. október 2022 var 1587. fundur í Bæjarstjórn Vestmannaeyja haldinn.

Fréttir
25.10.2022

Lausar lóðir við Hvítingaveg

Vestmannaeyjabær auglýsti nýlega nýjar byggingarlóðir við Hvítingaveg lausar til umsóknar. Þrjár lóðir eru enn lausar til umsóknar. 

Fréttir
25.10.2022

Kveikjum neistann - vel heppnað málþing

Einstaklega vel heppnað málþing í tengslum við þróunar- og rannsóknarverkefnið Kveikjum neistann var haldið föstudaginn 21. október sl. í Sagnheimum

Fréttir
23.10.2022

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1587. fundur - Fundarboð

1587. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 25.október 2022 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
21.10.2022

Yfirlýsing vegna framtíðarsýnar og áherslna í skólastarfi undirrituð

Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi 2022-2026 er hægt að sjá á heimasíðum leikskólanna, GRV og Vestmannaeyjabæjar. Yfirlýsing í tengslum við framtíðarsýnina var undirrituð í dag af fulltrúum allra hagsmunaaðila.

Fréttir
21.10.2022

Kveikjum neistann málþing - beint streymi

Málþingið hefst kl. 11.00 og stendur til kl. 14.00 og verður beint streymi af forsíðu Sagnheima og er hægt að ýta hér. 

Fréttir
21.10.2022

Opinn fyrirlestur á laugardaginn 22. október kl. 11-12 í Sagnheimum

Í tengslum við málþing um Kveikjum neistann! mun Simone Grassini dósent flytja erindið

Fréttir
12.10.2022

Út í sumarið - Lokahóf

Mánudaginn 24. október kl 14:00 ætlum við að halda lokahóf fyrir verkefnið „Út í sumarið“ í félagsheimilinu Kviku (3. Hæð) við Heiðarveg.

Fréttir
08.10.2022

Vestmannaeyjabær heiðursgestur Menningarnætur 2023

Vestmannaeyjabær verður heiðursgestur Menningarnætur í Reykjavík 2023 í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengslum bæjarfélaganna.

Fréttir
06.10.2022

Saga og súpa í Sagnheimum á laugardaginn

Laugardaginn 8. október kl. 12-13 bjóðum við upp á Sögu og súpu.

Fréttir
04.10.2022

Samráðsfundur innviðaráðuneytisins

Vakin er athygli á Samráðsfundi innviðaráðuneytisins, en í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman.

Fréttir
04.10.2022

Skemmtileg æfing hjá Slökkviliði Vestmannaeyja

Æfing var haldin síðastliðinna helgi 

Fréttir
03.10.2022

Haustlyngið komið

Nú er Vestmannaeyjabær kominn í haustbúning 

Fréttir
30.09.2022

Skipulags hönnun – Miðlæg íbúabyggð í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum fagaðilum til að vinna að hugmyndum fyrir heildar skipulag miðlægrar íbúabyggðar, samfélagsþjónustu og græns svæðis í hjarta Heimaeyjar. Svæðið sem um ræðir er kennt við Malarvöll og Löngulág.

Fréttir
29.09.2022

Vígsla á rampi og opnun minningarsjóðs Gunnars Karls síðastliðnna helgi

Daginn fyrir 28 ára afmæli Gunnars Karls var Minningarsjóður Gunnars Karls formlega opnaður og fyrsta úthlutun fór fram.

Fréttir
28.09.2022

Nú er sumarvinnu Vestmannaeyjabæjar lokið

Nú fer senn að líða að vetri og ekki seinna vænna en að horfa yfir farinn veg. 

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
28.09.2022

Inni sundlaugin lokuð í dag!

Vegna bilana í kerfum okkar er inni sundlaugin lokuð í dag

Fréttir
28.09.2022

Umhverfismat framkvæmda vegna fiskeldis í Viðlagafjöru

Umsagnafrestur 4. Október 2022.

Fréttir
28.09.2022

Vetraropnun á Bókasafni Vestmannaeyja

1. október n.k. hefst vetraropnun á Bókasafninu. Það þýðir að opið er alla virka daga frá kl. 10-18. Einnig verður sú nýjung að opið verður á laugardögum frá kl. 11-14.

Fréttir
22.09.2022

Dagur Íslenskrar náttúru í Vestmannaeyjum

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk nú í haust 450 plöntur frá Yrkju sem er Sjóður æskunnar til ræktunar landsins.

Fréttir