Fara í efni
14.12.2022 Fréttir

Þrettán starfsmenn Vestmannaeyjabæjar kvaddir

Í upphafi aðventu voru þréttán starfsmenn kvaddir vegna aldurs hjá Vestmannaeyjabæ. 

Deildu

Margir þessa starfsmanna höfðu starfað hjá Vestmannaeyjabæ í mörg ár og sinnt starfi sínu af alúð. Þeir starfsmenn sem kvaddir voru eru:

  • Snorri Rútsson frá GRV 
  • María Guðbjörg Pálmadóttir frá GRV
  • Sesselja Geirlaug Pálsdóttir frá GRV
  • Birna Hilmirsdóttir frá GRV
  • Hanna Margrét Þórðardóttir frá Bæjarskrifstofunni 
  • Anna Friðþjófsdóttir frá Bæjarskrifstofunni 
  • Tómas Sveinsson frá Hraunbúðum
  • Borgþór Yngvarsson frá Íþróttamiðstöðinni 
  • Bryndís Guðjónsdóttir frá Kirkjugerði 
  • Emma Hinrika Sigurgeirsdóttir Vídó frá Kirkjugerði 
  • Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir frá Safnahúsi
  • Stefán Örn Jónsson frá Slökkviliðinu
  • Hörður Þórðarsson frá Slökkviliðinu


Vill Vestmannaeyjabær þakka þeim öllum fyrir vel unninn störf í þágu Vestmannaeyjabæjar og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.