Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 202209020 - Fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 | |
| Seinni umræða | ||
| 2. | 202210093 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026 | |
| Seinni umræða | ||
| 3. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 4. | 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 5. | 202210004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 373 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 6. | 202210021F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3182 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 7. | 202210023F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 365 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 8. | 202210018F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 285 | |
| Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 9. | 202211001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 281 | |
| Liður 4, Fjárhagsáætlun (Vestmannaeyjahafnar) fyrir árið 2023, liggur fyrir til ákvörðunar. Liður 5, Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 10. | 202211004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3183 | |
| Liðir 1-10 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 11. | 202211007F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 282 | |
| Liður 1, trúnaðarmál, var færður í sérstaka fundargerð trúnaðarmála. | ||
| 12. | 202211005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 374 | |
| Liður 1, Breyting á aðalskipulagi - Viðlagafjara, liggur fyrir til ákvörðunar. Liður 2, Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka - skipulagsbreytingar, liggur fyrir til ákvörðunar. Liðir 3-8 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 13. | 202211011F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 366 | |
| Liður 4, Gæðastarf og viðmið í leikskólum, liggur fyrir til umræðu Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
29.11.2022
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
