Ánægjulegt er að sjá aukinn áhuga á Vestmannaeyjum sem búsetukosti og uppbygging íbúðarhúsnæðis hefur sjaldan verið meiri. Mikil uppbygging er líka hjá fyrirtækjum í Eyjum. Það undirstrikar þá fullyrðingu sem svo oft hefur verið haldið fram að í Vestmannaeyjum er gott að búa, falleg náttúra, mikil samheldni og öflugt samfélag. Með enn betri umgjörð og góðri þjónustu er stefnt að því svo verði áfram. Hér eru tækifæri til að gera marga góða hluti. Framundan eru spennandi og kerfjandi tímar.
Hér má nálgast kynninguna og framsöguna.
| Framsaga bæjarstjóra um fjárhagsáætlun 2023 - seinni umræða - Lokaeintak.pdf |
| Glærukynning bæjarstjóra fyrir fjárhagsáætlun 2023.pdf |
