Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1589 Fundarboð
1589. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss,
28. desember 2022 og hefst hann kl. 17:00

1589. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss,
28. desember 2022 og hefst hann kl. 17:00

Nú er aðventan enn einu sinni gengin í garð og jólin komin; þau fyrstu síðan 2019 án samkomutakmarkana.

Í byrjun desember undirrituðu þau Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri og Sigursveinn Þórðarson, formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja, samning um uppbyggingu á aðstöðu og nýbyggingu við Golfskála Vestmannaeyja.

Vestmannaeyjabær færði öllu starfsfólki bæjarins jólagjafakort í ár. Á gjafakortunum eru myndir eftir þrjá listamenn úr 1. bekkjum GRV. Það eru þau Aríana Ospino Baurinaite, Kristel Kara Daðadóttir og Lúkas Goði Harðarson, sem myndskreyttu jólagjafakort Vestmannaeyjabæjar.


Minnisvarði í tilefni 50 ára goslokaafmælis

Vilt þú vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað?

Mörg spennandi og metnaðarfull verkefni eru í gangi og að fara af stað. Áherslan verður áfram á fræðslu- og fjölskyldumál.

Í upphafi aðventu voru þréttán starfsmenn kvaddir vegna aldurs hjá Vestmannaeyjabæ.

Nemendur skólans komið fram á tónfundum

Vísindagrein um Kveikjum neistann, sú fyrsta í alþjóðlegu tímariti.

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar íbúðir eldri borgara í Eyjahrauni og Sólhlíð. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Umsóknarfrestur er til 5. janúar nk.

Hér að neðan má sjá myndir frá fyrsta Jólatónfundi Tónlistarskólans sem haldin er á þessu ári.

Við Víkina 5 ára deild er staða sérkennslustjóra laus til umsóknar.

Staða sérkennslustjóra við leikskólann Kirkjugerði er laus til umsóknar. Kirkjugerði er fimm deilda leikskóli, í skólanum dvelja 86 börn á aldrinum eins til fimm ára.

Í dag fengu 18 verkefni styrk í tengslum við Viltu hafa áhrif.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 1. desember 2022 að kynna skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýs deiliskipulags vegna uppsetningar minnisvarða í tilefni að þess að 50 ár eru liðin frá lokum Heimaeyjargos.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2023.

Fimmtudag 1.12.2022 klukkan 17:00 var fundur í Bæjarstjórn haldin í sal Ráðhússins.

Mánudaginn 5. desember kl 14:00 ætlar Sigrún Huld Þorgrímsdóttir að vera með fyrirlestur í Kviku.

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun.

Nú er stækkun á dagdvölinni í fullum gangi. Búið er að gera miklar breytingar til að koma til móts við fjölgun einstaklinga í dagdvölinni og þarfir þjónustuþega.

Vestmannaeyjahöfn auglýsir starf hafnsögumanns laust til umsóknar.

1588. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss,
1. desember 2022 og hefst hann kl. 17:00

Sumarlokun leikskóla sumarið 2023 verður 14. júlí – 14. ágúst og opna leikskólarnir kl. 10 þriðjudaginn 15. ágúst.

Um helgina munu verða til sýnis teikningar 1. bekkjar í andyri Safnahúss.

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

Í dag, mánudaginn 21. nóvember kl 14:00 ætlum við að vera með tónlistarbingó fyrir eldri borgara í Kviku við Heiðarveg.

Auglýst er eftir starfsmanni á hæfingarstöð í málefnum fatlaðs fólks til starfa í Heimaey. Um er að ræða tvö störf, 75% starfshlutfall og 50% starfshlutfall.

Auglýst er eftir þroskaþjálfa í málefnum fatlaðs fólks til starfa í Heimaey. Um er að ræða 75% starfshlutfall.