Fara í efni

Fréttir

23.01.2023

Minningarviðburður í Eldheimum - Upptaka

Minningarviðburður vegna Eldgosins á Heimaey 1973 var haldinn í Eldheimum klukkan 19:30

Fréttir
23.01.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1591 - Upptaka

1591. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhússins, 23. janúar 2023 og hófst hann kl. 12:00

Fréttir
22.01.2023

Streymi frá Eldheimum

Nemendur í 10. bekk GRV munu safna áheitum með upplestri á fréttatextum frá 23. janúar 1973

Fréttir
21.01.2023

Ávarp bæjarstjóra Vestmannaeyja í Bústaðakirkju 15. janúar síðast liðinn

Vestmannaeyjabær vill hvetja bæjarbúa til þess að taka þátt í þeim viðburðum sem verða 23. janúar.

Fréttir
21.01.2023

Eldriborgurum boðið í bíó á mánudaginn

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey verða ýmsir viðburðir því tengdu á vegum Vestmannaeyjabæjar.

Fréttir
20.01.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1591 - Fundarboð

1591. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhússins, 23. janúar 2023 og hefst hann kl. 12:00

Fréttir
19.01.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1590 - Upptaka

1590. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhússins, 19. janúar 2023 og hófst hann kl. 17:00

Fréttir
19.01.2023

Mikilli úrkomu, hita og asahláku spáð á morgun föstudag

Vestmannaeyjabær hvetur alla íbúa til þess að gera ráðstafanir við heimili sín og fyrirtæki vegna þeirrar úrkomu, hita og asahláku sem spáð er n.k. föstudag.

Fréttir
19.01.2023

Laust starf bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja

Laust er til umsóknar 75% starf bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja.

Fréttir
19.01.2023

Staða leikskólakennara / leiðbeinanda í Kirkjugerði

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara/leiðbeinanda við leikskólann Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Um er að ræða 100% stöðu.

Fréttir
18.01.2023

Viðburðir í Vestmannaeyjum

20. og 23. janúar 2023

Fréttir
18.01.2023

PECS myndrænt boðskiptakerfi

Fyrirhugað er að halda kynningu á PECS boðskiptakerfinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 14. febrúar kl. 16:00-19:00

Kynningin er fyrir fagfólk og foreldra/aðstandendur.

Fréttir
17.01.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1590 - Fundarboð

1590. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhússins, 19. janúar 2023 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
13.01.2023

Tónlistarskóli Vestmannaeyja auglýsir eftir tónmenntakennara

Tónlistarskóli Vestmannaeyja auglýsir eftir tónmenntakennara tímabundið í um 20-25% starf, fram í byrjun júní.

Fréttir
13.01.2023

Laust starf í stuðningsþjónustu

Stuðningsþjónusta – sveigjanlegur vinnutími

Fréttir
13.01.2023

Miðbæjarboginn

Miðbæjarboginn var vígður núna 16. desember síðastliðin 

Fréttir
12.01.2023

Allir hjálpast að í Hamarsskóla við snjómokstur

Mikill snjóþungi er búin að vera í Vestmannaeyjum síðan í Desember og hefur víðast hvar þurft að moka mikinn snjó. 

Fréttir
12.01.2023

Jólagetraun Vestmannaeyjabæjar

Núna í desember síðastliðnum efndi Vestmannaeyjabær til getraunar á facebook síðu sinni. 

Fréttir
11.01.2023

Spurningar Sjálfstæðisflokksins og svör Vestmannaeyjabæjar um ráðningu hafnarstjóra

Í ljósi þess að fjölmiðill hefur óskað eftir og fengið svör við spurningum Sjálfstæðisflokksins um ráðningu hafnarstjóra, sbr. bókun Sjálfstæðisflokksins á bæjarstjórnarfundi þann 1. desember sl., er eðlilegt að birta svörin í heild sinni á vef Vestmannaeyjabæjar. Fyrirspyrjendum, þ.e. bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, var svarað í desember sl.

Fréttir
11.01.2023

Fatnaður í óskilum í Íþróttamiðstöðinni

Mikið er af óskilamunum í geymslunni í Íþróttamiðstöðinni. 

Fréttir
11.01.2023

Fréttapýramídarnir afhentir

Síðastliðna viku voru Fréttapýramídarnir afhentir í Eldheimum. 

Fréttir
10.01.2023

Handgerðar veifur á Goslokahátíð 2023

Formlega verður farið af stað með verkefnið 23. janúar kl. 16.00 í Safnahúsinu

Fréttir
10.01.2023

Sögur og söngvar í Eldheimum

Föstudagskvöldið 20. janúar 2023 kl. 21:00 verða sögur og söngvar á dagskrá Eldheima í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá gosinu í Heimaey.

Fréttir
09.01.2023

Félagstarf eldriborgara

Mánudaginn 9 janúar kl 14:00 í Kviku.

Fréttir
30.12.2022

Bjart yfir bænum okkar

Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin - þótt allt sé á kafi í snjó.

Fréttir
28.12.2022

Bæjarstjórn fundur nr. 1589 - Upptaka

Fimmtudag 28.12.2022 klukkan 17:00 var fundur í Bæjarstjórn haldin í sal Ráðhússins.

Fréttir
27.12.2022

Lokað í Endurvinnslunni milli jóla og nýárs

Kæru viðskiptavinir ! 

Fréttir
27.12.2022

Heimsendum mat seinkar í dag

Vegna ófærðar í bænum mun heimsendum mat í dag seinka þar til götur hafa verið ruddar.

Fréttir