Nemendur fengu að smakka þorramat, fengu fræðslu og að sjálfsögðu sungu þau nokkur vel valin lög þar sem Jarl spilaði undir. Þökkum Agókes félögum fyrir þorramatinn.
30.01.2023
Þorrablót í Hamarsskóla
Í morgun var Þorrablót Hamarsskóla.
