Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2023 hafa verið birtir rafrænt á island.is
Álagningarseðlar verða sendir með bréfpósti til allra þeirra sem náð hafa 70 ára aldri.
Álagning fasteignagjalda er skv. eftirfarandi gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar:
Bæjarráð samþykkti að 50% af álagningu sorpeyðingar- og sorphirðugjalds verði innheimt með fasteignagjöldum í gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir 2023. Þegar nýtt kerfi verður innleitt síðar á árinu verður það sem eftir stendur af gjaldinu (eða inneign) leiðrétt eftir nýju kerfi með sérstakri álagningu (sjánánar hér í 3. tl.).
Gjaldskrá fasteignagjaldaVeittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk.
