Fara í efni
02.02.2023 Fréttir

Tiltekt í garðinum

Góðir nágrannar okkar frá Sóla komu í heimsókn.

Deildu

Þeim blöskraði draslið sem var eftir flugeldana um áramótin í kringum Ráðhúsið og tóka til sinna ráða. Auðvita var sjálfsagt mál að láta þær hafa poka svo hægt væri að gera umhverfið snyrtilegt. Við þökkum þeim kærlega fyrir.