Fara í efni
02.02.2023 Fréttir

Íbúðir aldraðra

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar íbúðir eldri borgara Kleifarhrauni. Stærð húsnæðisins er 71,3 fm. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. 

Deildu

Sótt er um í gegnum íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Fjölskyldu og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23 (gamla Íslandsbanka) og skal þá fylgigögnum einnig skilað þangað.

Nauðsynlegt er að skila inn uppfærðum gögnum, liggi þau fyrir, með öllum umsóknum. Frekari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir, í síma 488-2000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is. Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar í þjónustuveri Fjölskyldu -og fræðslusviðs að Kirkjuvegi 23.