Fræðslufundur í Akóges
Þriðjudaginn 14. febrúar kl. 14:30
Thelma Rut Grímsdóttir næringarfræðingur verður með fyrirlestur.
Prótein hvað er það og hvers vegna þarf ég prótein?
Hvetjum alla til að mæta og sérstaklega alla nýja þátttakendur. Gott að rifja upp, aðeins breyttur fyrirlestur. Ætlum að vera með hlaðborð af próteinríku smakki.
Velkomið að taka með ykkur gesti
