Fara í efni

Fréttir

16.02.2023

LED lampar - ÚTBOÐ

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í LED lampa fyrir götu- og stígalýsingu

Fréttir
16.02.2023

Félagsstarf eldriborgara í Vestmannaeyjum

Mánudaginn 20. febrúar kl 14:00 ætla Thelma og Kolla að bjóða öllum eldri borgurum í vöfflukaffi í Kviku.

Fréttir
15.02.2023

Það hefur verið margt að gerast hjá okkur í dagdvölinni undanfarna daga og vikur

Við erum að standa í breytingum, en við erum að stækka aðstöðuna okkar til muna og bæta hana til þess að standast kröfur er varða dagdvöl. 

Fréttir
14.02.2023

Iðjuþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% stöðu. Starfið felur í sér verkefni við að aðstoða einstaklinga að endurheimta, auka og/eða viðhalda vitrænni, líkamlegri og félagslegri getu.

Fréttir
14.02.2023

Lokað í endurvinnslunni fimmtudaginn 16. febrúar

Kæru viðskiptavinir vegna námskeiðsdags starfsmanna verður lokað hjá okkur á fimmtudaginn 16.febrúar.

Fréttir
14.02.2023

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023, fyrri úthlutun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, óska eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2023.

Fréttir
13.02.2023

Janus býður alla 65 ára og eldri velkomna á fræðslufund

Fjölþætt heilsuefling í Vestmannaeyjum 65+

Fréttir
10.02.2023

Deiliskipulag Eldfells - Tillaga á vinnslustigi

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti þann 30. janúar að kynna á vinnslustigi, skv. skipulagslögum 123/2010, drög að deiliskipulagi Eldfells og Kirkjubæjarhrauns vegna minnisvarða í tilefni af 50 ára gosafmæli.

Fréttir
08.02.2023

Dagur leikskólans 6.febrúar 2023 - Víkin 5 ára deild GRV

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert. Enginn breyting var í ár og héldu leikskólar um land allt upp á daginn með til dæmis foreldrakaffi, söng og almennri gleði eins og ríkir í leikskólunum okkar.

Fréttir
08.02.2023

Að verða besta útgáfan af sjálfum sér

Heilsuefling í Safnahúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 5. febrúar kl. 13

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
07.02.2023

Tilkynning frá sundlauginni

Góðir sundlaugargestir athugið

Fréttir
06.02.2023

Skólahald þriðjudaginn 7. febrúar

Ákvörðun um skólahald á morgun, þriðjudag, verður tekin fyrir kl. 7 í fyrramálið.

Fréttir
06.02.2023

Ráðning í starf bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja

Staða bókavarðar við Bókasafn Vestmannaeyja var auglýst laus til umsóknar 19.-31. janúar sl.

Fréttir
06.02.2023

„Allir eru að vinna að því sama og þá myndast einhver samheldni“

Núna fyrir helgi birt vefsíðan Aldur er bara tala viðtal við þjálfara í heilsueflingarverkefni fyrir 65 ára og eldri í Eyjum. Þau ræddum líka við nokkra þátttakendur í verkefninu og heyrðum hvað þeir höfðu að segja um lífið í ræktinni og árangurinn af heilsueflingunni

Fréttir
06.02.2023

Fasteignagjöld fyrir árið 2023

Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk.

Fréttir
06.02.2023

Iðjuþjálfun

Iðjuþjálfunarfræði er blanda af heilbrigðis- og félagsvísindum og byggir á mjög heildrænni sýn. Í grunninn erum við öll iðjuverur, við ýmist stundum iðju sem við þurfum að sinna og iðju sem okkur langar til þess að geta sinnt. 

Fréttir
03.02.2023

Fjölhæfur og öflugur leiðtogi sér um heilsueflinguna í Eyjum

Vestmannaeyjabær í samstarfi við Janus heilsueflingu, félag eldri borgara og HSU stendur fyrir verkefninu „Fjölþætt heilsuefling 65 + í Vestmannaeyjum – Leið að farsælum efri árum“.

Fréttir
03.02.2023

Viðburður fyrir alla eldri borgara

Næsti viðburður á vegum öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar verður mánudaginn 6 febrúar kl 14. 

Fréttir
03.02.2023

Mikið framundan um helgina í Safnahúsinu

Þrátt fyrir að vetur konungur sé nú á hátindi veldis síns viljum við í Safnahúsinu halda ótrauð áfram með sýningar og dagskrár. Mikið verður því um að vera um komandi helgi.

Fréttir
02.02.2023

Íbúðir aldraðra

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar til umsóknar íbúðir eldri borgara Kleifarhrauni. Stærð húsnæðisins er 71,3 fm. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. 

Fréttir
02.02.2023

Tiltekt í garðinum

Góðir nágrannar okkar frá Sóla komu í heimsókn.

Fréttir
01.02.2023

Janúarpistill - útköll og æfingar

Árið byrjaði nokkuð vel hjá okkur þar sem engin útköll bárust vegna skotelda um áramót og þrettánda eins og svo oft áður en það má líka eflaust þakka að einhverju leiti þeim mikla snjó sem lá yfir allri eyjunni yfir jól og áramót.

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
31.01.2023

Tilkynning frá sundlauginni

Innisundlaugin verður lokuð í dag, í það minnsta vegna viðhalds. 

Fréttir
31.01.2023

Laugardagsopnanir á Bókasafninu

Opið er alla laugardaga frá 11-14

Fréttir
30.01.2023

Þorrablót í Hamarsskóla

Í morgun var Þorrablót Hamarsskóla. 

Fréttir
27.01.2023

50 ár liðin frá Heimaeyjargosi

Þann 23. janúar síðastliðin minntumst við þess að 50 ár voru liðin frá því að eldgosið hófst á Heimaey.

Fréttir
27.01.2023

Ýmislegt brallað á síðustu mánuðum í Féló

Hjá okkur í Féló hefur ýmislegt verið brallað á síðustu mánuðum. 

Fréttir
27.01.2023

Skóladagurinn í Hamarsskóla var í gær

Skóladagurinn haldinn í Hamarsskóla þar sem glæsilegur afrakstur þemadaga var til sýnis.

Fréttir
24.01.2023

Stytting Hörgareyrargarðs - Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 19. janúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna styttingar Hörgaeyrargarðs.

Fréttir